Skil nú bara ekki hvernig fólk nennir að gera langa gagnrýni um jafn leiðinlega mynd og þessi er. Hún er illa leikin, sagan er verulega súr og augljós, leikarar ekkert góðir og leikstjórn ...
Virus (1999)
"Life on earth is in for a shock. / Humankind is history."
Þegar bátur þeirra skemmist í fellibyl, þá ákveður áhöfnin að sigla inn í miðju stormsins, og uppgötvar þar hátæknilegt rússneskt rannsóknarskip á reki.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar bátur þeirra skemmist í fellibyl, þá ákveður áhöfnin að sigla inn í miðju stormsins, og uppgötvar þar hátæknilegt rússneskt rannsóknarskip á reki. Aðeins einn rússneskur áhafnarmeðlimur er enn á lífi en með óráði, og talar um "vitsmunalega eldingu". Þau uppgötva fljótlega að einhverskonar lífvera utan úr geimnum hefur yfirtekið tölvur skipsins og er að framleiða vélræna stríðsmenn. Þar sem þeirra eigin bátur er ónýtur, þá þarf áhöfnin nú að berjast við skrímslið um leið og skipið þeirra siglir á ný inn í storminn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (2)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÞú veist að þú ert í slæmum málum þegar sá eini sem er ekki jafnlélegur og William Baldwin er Donald Sutherland. Þú veist það einnig þegar einhver af sögupersónunum byrjar að telja ...
Framleiðendur






























