Náðu í appið

Gentlemen 2014

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 23. október 2015

141 MÍNSænska
Hlaut Guldbagge-kvikmyndaverðlaun í þremur flokkum

Myndin fjallar um Klas Östergren, sem er ungur rithöfundur á skjön við umheiminn. Úr öruggu skjóli íbúðar sinnar í Stokkhólmi segir hann sögu fyrrum sambýlinga sinna, sem hann hefur nú fjarlægst. Einn þeirra er hóglífismaðurinn Henry Morgan, hnefaleikakappi og snillingur í djasspíanóleik sem á sér leyndarmál: hann er þjakaður af ástarþrá eftir dularfullri... Lesa meira

Myndin fjallar um Klas Östergren, sem er ungur rithöfundur á skjön við umheiminn. Úr öruggu skjóli íbúðar sinnar í Stokkhólmi segir hann sögu fyrrum sambýlinga sinna, sem hann hefur nú fjarlægst. Einn þeirra er hóglífismaðurinn Henry Morgan, hnefaleikakappi og snillingur í djasspíanóleik sem á sér leyndarmál: hann er þjakaður af ástarþrá eftir dularfullri ástkonu sinni. Ekki má gleyma Leo, bróður Henrys, sem er pólitískur æsingamaður, skáld, drykkjurútur. Leo er ekki fyrr stiginn fram á sjónarsviðið en hann kemur hinum í vandræði, sem stafa af vopnasölubraski hans við glæpagengi. ... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn