Náðu í appið

Gentlemen 2014

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 23. október 2015

141 MÍNSænska
Hlaut Guldbagge-kvikmyndaverðlaun í þremur flokkum

Myndin fjallar um Klas Östergren, sem er ungur rithöfundur á skjön við umheiminn. Úr öruggu skjóli íbúðar sinnar í Stokkhólmi segir hann sögu fyrrum sambýlinga sinna, sem hann hefur nú fjarlægst. Einn þeirra er hóglífismaðurinn Henry Morgan, hnefaleikakappi og snillingur í djasspíanóleik sem á sér leyndarmál: hann er þjakaður af ástarþrá eftir dularfullri... Lesa meira

Myndin fjallar um Klas Östergren, sem er ungur rithöfundur á skjön við umheiminn. Úr öruggu skjóli íbúðar sinnar í Stokkhólmi segir hann sögu fyrrum sambýlinga sinna, sem hann hefur nú fjarlægst. Einn þeirra er hóglífismaðurinn Henry Morgan, hnefaleikakappi og snillingur í djasspíanóleik sem á sér leyndarmál: hann er þjakaður af ástarþrá eftir dularfullri ástkonu sinni. Ekki má gleyma Leo, bróður Henrys, sem er pólitískur æsingamaður, skáld, drykkjurútur. Leo er ekki fyrr stiginn fram á sjónarsviðið en hann kemur hinum í vandræði, sem stafa af vopnasölubraski hans við glæpagengi. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

11.02.2020

Hetjuleg frammistaða

Kvikmyndin um andhetjuna Harley Quinn, Birds of Prey, með Margot Robbie í aðalhlutverki, sigldi beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um nýliðna Óskarshelgi. Herramennirnir í The Gentlemen áttu því frekar skamma v...

07.02.2020

Harðsoðin og ræðin séntilmenni

Hasskóngurinn Mickey Pearson (Matthew McConaughey) hefur komið sér upp miklu veldi í London og hefur selt varning sinn og forðast langan arm laganna við góðan orðstír meðal allra í undirheiminum. Nú vill hann selja rí...

04.02.2020

Heiðursmenn heilluðu

Heiðursmennirnir hans Guy Ritchie í The Gentlemen voru vinsælasta kvikmyndin um nýliðna helgi í bíóhúsum landsmanna, en myndin sendi toppmynd síðustu tveggja vikna, Bad Boys for Life niður í annað sæti íslenska bíóa...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn