Horizon Line (2020)
"Fly or die."
Parið fyrrverandi Sara og Jackson uppgötva nýjar hræðslu-hæðir um borð í eins hreyfils Cessna flugvél.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Vímuefni
Hræðsla
Blótsyrði
Vímuefni
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Parið fyrrverandi Sara og Jackson uppgötva nýjar hræðslu-hæðir um borð í eins hreyfils Cessna flugvél. Ferðalagið átti að vera ósköp venjulegt flug í brúðkaup vina þeirra á suðrænni eyju, en nokkrum mínútum eftir flugtak, þá fær flugmaðurinn hjartaáfall, og Sara og Jackson vita hvorki hvar þau eru stödd, né heldur hvernig á að lenda vélinni. Framundan eru sjór og himinn í allar áttir og hræðilegur stormur á leiðinni. Nú eru góð ráð dýr!
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Ombra FilmsES

STXfilmsUS

Tre VännerSE

SuboticaIE
Trevanna PostGB

SF StudiosSE















