Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Triple 9 2016

(Triple Nine)

Frumsýnd: 26. febrúar 2016

The Code on the Street is Never Black or White.

115 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 55% Critics
The Movies database einkunn 52
/100

Triple 9 fjallar um fjóra gjörspillta lögreglumenn sem í samstarfi við voldug glæpasamtök eins og rússnesku mafíuna misnota aðstöðu sína til að fremja vopnað og ofbeldisfullt bankarán. Ránið fer úrskeiðis að hluta sem setur fjórmenningana í mikla klípu því mafían krefst þess í framhaldinu að þeir fremji annað rán, ella muni þeir og fjölskyldur... Lesa meira

Triple 9 fjallar um fjóra gjörspillta lögreglumenn sem í samstarfi við voldug glæpasamtök eins og rússnesku mafíuna misnota aðstöðu sína til að fremja vopnað og ofbeldisfullt bankarán. Ránið fer úrskeiðis að hluta sem setur fjórmenningana í mikla klípu því mafían krefst þess í framhaldinu að þeir fremji annað rán, ella muni þeir og fjölskyldur þeirra hafa verra af. Á sama tíma er rannsóknarlögreglumaðurinn Jeffrey Allen kominn á sporið og grunar ekki bara að spilltir lögreglumenn hafi komið að ráninu heldur einnig að annað rán sé yfirvofandi. Til að villa um fyrir honum og öðrum lögreglumönnum á meðan þeir fremja ránið ákveða fjórmenningarnir að fórna félaga sínum og nýliðanum Chris Allen, en hann er jafnframt bróðursonur Jeffreys.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

29.03.2016

Tvær nýjar 1. apríl - Maður sem heitir Ove og 10 Cloverfield Lane

Tvær nýjar myndir koma í bíó 1. apríl nk.; Maður sem heitir Ove og 10 Cloverfield Lane. "Maður sem heitir Ove byggir á samnefndri metsölubók sem seldist í yfir 10.000 eintökum á Íslandi. Því ættu margir Íslendingar ...

29.02.2016

Rebbi og kanína vinsælust

Teiknimyndin Zootropolis, sem fjallar um löggukanínuna Judy og rebbann Nick, var vinsælasta mynd nýliðinnar helgar á Íslandi og fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans, ný á lista. Í öðru sæti á listanu...

12.10.2015

Rauð og blóðug fyrsta stikla úr Triple 9

Lögregluþjónn, sem sinnir starfi sínu af mikilli hugsjón, leikinn af Casey Affleck, reynir hvað hann getur að starfa í umhverfi gegnsýrðu af grimmum glæpamönnum og spilltum löggum í fyrstu rauðmerktu ( red band ) sti...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn