Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

The Final Girls 2015

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Það er kominn tími til að berjast

88 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 74% Critics
Rotten tomatoes einkunn 71% Audience
The Movies database einkunn 59
/100

Þegar Max og vinkonur hennar ákveða með semingi að fara að horfa á sýningu á "slasher" hrollvekju frá níunda áratug síðustu aldar, þar sem móðir Max lék aðalhlutverkið, þá sogast þær fyrir slysni inn í bíómyndina. Þær átta sig fljótlega á ástandinu, að þær eru fastar inni í sígildri költ-bíómynd, og verða að vinna með skálduðum persónum... Lesa meira

Þegar Max og vinkonur hennar ákveða með semingi að fara að horfa á sýningu á "slasher" hrollvekju frá níunda áratug síðustu aldar, þar sem móðir Max lék aðalhlutverkið, þá sogast þær fyrir slysni inn í bíómyndina. Þær átta sig fljótlega á ástandinu, að þær eru fastar inni í sígildri költ-bíómynd, og verða að vinna með skálduðum persónum myndarinnar og fólki sem vitað er að fái grimm örlög, þar á meðal móður Max og hinni feimnu öskurdrottningu, gegn sveðjusveiflandi grímuklæddum óþokka myndarinnar. Fljótlega fara líkin að hrannast upp, en hvaða stúlkur munu lifa hildarleikinn af og komast út úr myndinni?... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

22.04.2016

Devine í Feðraorlof

Pitch Perfect, Mike and Dave Need Wedding Dates og Modern Family leikarinn Adam Devine hefur verið ráðinn til að leika í gamanmyndini Paternity Leave, eða Feðraorlof í lauslegri snörun, en myndin fjallar um hóp óþrosk...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn