Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununar

Ghosts of Mississippi 1996

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 12. september 1997

In 1963 civil rights leader Medgar Evers was murdered in his own driveway. For 30 years his assassin has remained free. Is it ever too late to do the right thing?

130 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 43% Critics
James Woods tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik í aukahlutverki. Myndin einnig tilnefnd fyrir förðun.

Myndin fjallar um síðustu réttarhöld yfir Byron De La Beckwith, sem myrti baráttumanninn Medger Evans á sjöunda áratug síðustu aldar. Myndin hefst með morðinu og síðan er greint frá atburðum í kringum fyrstu tvö réttarhöldin sem bæði enduðu með því að kviðdómur gat ekki komið sér saman um niðurstöðu. Þá er fylgst með saksóknaranum Bobby De Laughter,... Lesa meira

Myndin fjallar um síðustu réttarhöld yfir Byron De La Beckwith, sem myrti baráttumanninn Medger Evans á sjöunda áratug síðustu aldar. Myndin hefst með morðinu og síðan er greint frá atburðum í kringum fyrstu tvö réttarhöldin sem bæði enduðu með því að kviðdómur gat ekki komið sér saman um niðurstöðu. Þá er fylgst með saksóknaranum Bobby De Laughter, hvernig hann breytist og sambandi hans við Myrlie Evers, ekkju Medgar Evers, eftir því sem hann verður ákveðnari í að reyna að láta rétta yfir Beckwith í þriðja sinn 30 árum síðar. Sumar persónur í myndinni eru leiknar af fólki sem raunverulega kom við sögu í málinu. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


Þetta er mjög góð mynd. Hún er byggð á atburðum sem að gerðust for real. Þið verðið að sjá þessa mynd. That's all.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn