Náðu í appið
Alice

Alice (1990)

"A younger man and a bolder woman"

1 klst 42 mín1990

Alice, tveggja barna móðir, sem hefur verið gift í 16 ár, er orðin hrifin af hinum myndarlega saxófónleikara, Joe.

Rotten Tomatoes71%
Metacritic67
Deila:
Alice - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Alice, tveggja barna móðir, sem hefur verið gift í 16 ár, er orðin hrifin af hinum myndarlega saxófónleikara, Joe. Hún þjáist af bakverkjum, og fer í meðferð hjá Dr. Yang, austurlenskum lyflækni, sem segir henni að bakverkirnir séu ekki tengdir bakinu, heldur hug hennar og hjarta. Töframeðal Dr. Yang gefur Alice undraverða orku, sem breytir lífi hennar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Orion PicturesUS
Jack Rollins & Charles H. Joffe ProductionsUS