Grínið áfram á toppinum

Grínmyndin The Naked Gun hélt stöðu sinni á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð nú um helgina. Rúmlega tvö þúsund manns mættu í bíó og tekjur voru 4,2 milljónir króna.

Í öðru, þriðja og fimmta sæti listans eru nýjar myndir, Weapons, Bad Guys 2 og Freakier Friday.

Sjáðu listann í heild sinni hér fyrir neðan: