Borgríki 2 og gamanvestri í nýjum Myndum mánaðarins!

Októberberhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins, 249. tölublað, er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í ágústmánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum.

mánar

Á forsíðum blaðsins eru annarsvegar þau Darri Ingólfsson, Hilmir Snær Guðnason og Ágústa Eva Erlendsdóttir í nýrri íslenskri spennumynd, Borgríki 2 – blóð hraustra manna, í bíóhluta blaðsins, og hinsvegar eru það þau Seth Macfarlane, Charlize Theron og Liam Neeson í gamanvestranum A Million Ways to Die in the West, í vídeóhlutanum.

Einnig má í blaðinu sjá það nýjasta á tölvuleikjamarkaðnum og margt fleira, eins og stjörnuspá, bíófréttir og bíómiðaleik.

Smelltu hér til að lesa Myndir mánaðarins á kvikmyndir.is