Berberian Sound Studio valin best í Bretlandi

Tímabil verðlaunaafhendinga er runnið upp í kvikmyndageiranum. Við sögðum frá afhendingu IDA verðlaunanna í síðustu viku og nú um helgina voru The British Independent Film Awards, eða verðlaun sjálfstæðra kvikmyndaframleiðenda afhent, undir styrkri  stjórn breska Hobbita leikarans James Nesbitt.

Sigurvegari kvöldsins var Berberian Sound Studio, en sú mynd var sýnd hér á Íslandi nú í haust.

Myndin fékk m.a. verðlaun fyrir leikstjórn Peter Strickland auk þess sem aðalleikarinn Toby Jones, fékk verðlaun fyrir leik sinn.

Myndin fjallar um Gilderoy sem er virðulegur breskur Foley artist ( maður sem býr til allskonar hljóð í bíómynd sem bætt er við eftir á ) sem er fenginn til að vinna að hljóðrás ítalskrar hrollvekju. Sér til mikillar hrellingar uppgötvar hann að lífið fer að líkja eftir listinni og hinir skelfilegu atburðir myndarinnar færast yfir í raunveruleikann

Besta heimildamyndin var valin The Imposter, og Broken var valin besta leikna kvikmyndin.

Hér að neðan er heildarlisti vinningshafa:

Besta sjálfstæða kvikmyndin

Broken
Berberian Sound Studio
The Best Exotic Marigold Hotel
The Imposter

Besti leikstjóri
Peter Strickland – Berberian Sound Studio
Bart Layton – The Imposter
Ben Wheatley – Sightseers
John Madden – The Best Exotic Marigold Hotel
Rufus Norris – Broken

Douglas Hickox verðlaunin [Besta frumraun leikstjóra]
Bart Layton – The Imposter
Ben Drew – Ill Manors
Rowan Athale – Wasteland
Rufus Norris – Broken
Sally El Hosaini – My Brother The Devil

Besta handrit
Alice Lowe, Steve Oram, Amy Jump – Sightseers
Abi Morgan – The Iron Lady
Mark O’Rowe – Broken
Paul Andrew Williams – Song For Marion
Peter Strickland – Berberian Sound Studio

Besta leikkona
Andrea Riseborough – Shadow Dancer
Alice Lowe – Sightseers
Elle Fanning – Ginger & Rosa
Judi Dench – The Best Exotic Marigold Hotel
Meryl Streep – The Iron Lady

Besti leikari
Toby Jones – Berberian Sound Studio
Riz Ahmed– Ill Manors
Steve Oram – Sightseers
Terence Stamp – Song For Marion
Tim Roth – Broken

Besta meðleikkona
Olivia Colman – Hyde Park On Hudson
Alice Englert – Ginger & Rosa
Eileen Davies – Sightseers
Maggie Smith – The Best Exotic Marigold Hotel
Vanessa Redgrave – Song For Marion

Besti meðleikari
Rory Kinnear – Broken
Billy Connolly – Quartet
Cillian Murphy – Broken
Domhnall Gleeson – Shadow Dancer
Tom Wilkinson – The Best Exotic Marigold Hotel

Efnilegasti nýliði

James Floyd – My Brother The Devil
Elliott Tittensor – Spike Island
Eloise Laurence – Broken
Paul Brannigan – The Angels’ Share
Zawe Ashton – Dreams Of A Life

Mesta afrek í framleiðslu
Berberian Sound Studio
Ill Manors
Sightseers
The Imposter
The Sweeney

Besta afrek í tæknivinnslu
Joakim Sundström, Stevie Haywood AMPS IPS– Sound Design –Berberian Sound Studio
Nic Knowland BSC – Cinematography – Berberian Sound Studio
Electric Wave Bureau – Music – Broken
Robbie Ryan – Cinematography – Ginger & Rosa
Andrew Hulme – Editing – The Imposter

Besta heimildamynd
The Imposter
Dreams Of A Life
London: The Modern Babylon
Marley
Roman Polanski: A Film Memoir

Besta breska stuttmyndin
Volume
Friday
Junk
Skyborn
Swimmer

Besta alþjóðlega sjálfstæða mynd
The Hunt
Amour
Beasts Of The Southern Wild
Rust And Bone
Searching For Sugar Man

Raindance verðlaunin
String
Frank
Love Tomorrow
City Slacker
Jason Becker: Not Dead Yet

Richard Harris verðlaunin
Sir Michael Gambon

Variety verðlaunin
Jude Law

Sérstök dómnefndarverðlaun
Sandra Hebron