Austur 2015

90 MÍNGlæpamyndÍslensk mynd

Hvað gerist næst?

Austur
Frumsýnd:
17. apríl 2015
Leikstjórn:
Leikarar:
Handrit:
Tungumál:
Íslenska
Útgefin:
21. maí 2015
DVD:
21. maí 2015
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Í myndinni er ljótt orðbragð

Austur er innblásin af sannsögulegum atburðum úr íslenskum undirheimum. Ungur maður á einnar nætur gaman með fyrrverandi unnustu og barnsmóður ofbeldisfulls glæpamanns sem er í mikilli neyslu og bregðst verulega illa... Lesa meira

Austur er innblásin af sannsögulegum atburðum úr íslenskum undirheimum. Ungur maður á einnar nætur gaman með fyrrverandi unnustu og barnsmóður ofbeldisfulls glæpamanns sem er í mikilli neyslu og bregðst verulega illa við þegar hann kemst að því hvað gerðist. Hann og gengi hans taka unga manninn í gíslingu með það fyrir augum fyrst í stað að kúga út úr honum fé. Þegar þau áform ganga ekki upp skapast hins vegar ástand þar sem líf unga mannsins er í stórhættu. Til að losa sig við gíslinn bregður glæpagengið á það ráð að fara með hann austur fyrir fjall. Þegar þangað er komið banka þeir upp á hjá gömlum félaga glæpamannsins sem er að reyna að snúa við blaðinu og ná lífi sínu á réttan kjöl. Hann leyfir þó genginu að koma sér fyrir í húsinu og fangelsa unga manninn í kjallaranum. Það er þá sem allt fer úr böndunum ...... minna

LEIKSTJÓRN

LEIKARAR

Sjá fleiri sem leika í myndinni

HANDRIT

GAGNRÝNI

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


SVIPAÐAR MYNDIR

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn