Harry og Heimir: Morð eru til alls fyrst 2014

85 MÍNGamanmyndÍslensk mynd

Glæpsamlega spennandi og ...Þegiðu Heimir!

Harry og Heimir: Morð eru til alls fyrst
Frumsýnd:
11. apríl 2014
Leikstjórn:
Leikarar:
Handrit:
Tungumál:
Íslenska
Útgefin:
23. október 2014
DVD:
23. október 2014
Bönnuð innan 6 áraÍ myndinni er ofbeldi

Bestu, snjöllustu og einu íslensku einkaspæjararnir, þeir Harrý Rögnvalds og Heimir Snitzel, takast á við sitt langstærsta mál til þessa í svakamálastórmyndinni Morð eru til alls fyrst. Þegar þokkagyðjan... Lesa meira

Bestu, snjöllustu og einu íslensku einkaspæjararnir, þeir Harrý Rögnvalds og Heimir Snitzel, takast á við sitt langstærsta mál til þessa í svakamálastórmyndinni Morð eru til alls fyrst. Þegar þokkagyðjan Díana Klein biður þá Harrý og Heimi um aðstoð við að hafa uppi á horfnum föður sínum, veðurathugunarmanni á Regin- gnípu, grunar þá félaga ekki að málið eigi eftir að leiða þá á spor danskra glæpa- og skíðaáhugamanna sem undir forystu hins hrikalega ógnvekjandi Símonar eru með svo útsmoginn glæp á prjónunum að meira að segja Heimir þarf að spögulera í því. Málið á svo fljótlega eftir að vinda enn frekar upp á sig og verður að lokum svo stórt að öll önnur glæpamál í gjörvallri sögu mannkyns verða eins og pappamál í samanburðinum. En myndin er samt ekki bara spenna því í henni er einnig að finna afar fallegan boðskap um ást, vináttu, tryggð, frost og veðurfar á hálendinu.... minna

LEIKSTJÓRN

LEIKARAR

Sjá fleiri sem leika í myndinni

HANDRIT

GAGNRÝNI

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


SVIPAÐAR MYNDIR

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn