Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Duff 2015

Frumsýnd: 5. mars 2015

You either know one, you have one, or you are one

101 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 73% Critics
The Movies database einkunn 56
/100

Miðskólanemi hristir upp í goggunarröðinni í félagslífinu eftir að hún kemst að því að hún hefur fengið á sig stimpilinn Duff ( Designated Ugly Fat Friend) af fallegri og vinsælli vinum sínum. Bianca hefur aldrei gert sér háar hugmyndir um sjálfa sig heldur bara reynt að vera góð persóna sem gerir rétt bæði gagnvart sjálfri sér og öðrum. Kvöld eitt... Lesa meira

Miðskólanemi hristir upp í goggunarröðinni í félagslífinu eftir að hún kemst að því að hún hefur fengið á sig stimpilinn Duff ( Designated Ugly Fat Friend) af fallegri og vinsælli vinum sínum. Bianca hefur aldrei gert sér háar hugmyndir um sjálfa sig heldur bara reynt að vera góð persóna sem gerir rétt bæði gagnvart sjálfri sér og öðrum. Kvöld eitt er hún að tala við aðalgæjann í skólanum, hinn afar myndarlega Wesley, sem segir henni þá skoðun sína að ástæðan fyrir því að vinkonur hennar umbera hana sé að hún lætur þær líta betur út. Við þessi orð reiðist Bianca, en um leið fer hún að velta því fyrir sér hvort verið gæti að Wesley hafi rétt fyrir sér. Hún hefur því að rannsaka málið og hvað hún geti gert til að þvo af sér stimpilinn, en kemst fljótlega að því að svo einfalt er málið ekki ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

22.10.2015

Vilja Ara í miðskólaskrímslin

Ari Sandel er nú um það bil að ná samningum við Universal kvikmyndaverið um að leikstýra kvikmynd um Monster High, eða Miðskólaskrímslin í lauslegri þýðingu, samkvæmt heimildum Deadline vefjarins. Verkefnið he...

30.06.2015

Cruise og DUFF í nýjum Myndum mánaðarins

Júlíhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í júlímánuði se...

06.03.2015

Döff eða töff?

Gamanmyndin THE DUFF verður frumsýnd í dag, föstudaginn 6. mars. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Smárabíói og Borgarbíói Akureyri. Myndin fjallar um skólastelpu sem gerir uppreisn gegn goggunarröðinni í skólanum, þe...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn