The Theory of Everything
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
RómantískDramaÆviágrip

The Theory of Everything 2014

Frumsýnd: 20. febrúar 2015

His mind changed our world. Her love changed his.

7.7 374942 atkv.Rotten tomatoes einkunn 79% Critics 8/10
123 MÍN

Sönn saga stjarnvísinda- og eðlisfræðingsins Stephens Hawking sem greindist með ólæknandi hrörnunarsjúkdóm ungur að árum og var þá sagt að hann ætti að öllum líkindum bara tvö ár eftir ólifuð. Um leið og myndin segir frá afrekum Stephens á vísindasviðinu fjallar hún að stórum hluta um hjónaband hans og Jane Wilde, en þau kynntust í Cambridge-háskólanum skömmu... Lesa meira

Sönn saga stjarnvísinda- og eðlisfræðingsins Stephens Hawking sem greindist með ólæknandi hrörnunarsjúkdóm ungur að árum og var þá sagt að hann ætti að öllum líkindum bara tvö ár eftir ólifuð. Um leið og myndin segir frá afrekum Stephens á vísindasviðinu fjallar hún að stórum hluta um hjónaband hans og Jane Wilde, en þau kynntust í Cambridge-háskólanum skömmu áður en Stephen fór að finna til sjúkdómsins. Stephen vildi þá ljúka sambandi þeirra enda hélt hann að hann væri dauðadæmdur og yrði bara byrði fyrir Jane, en hún hélt í vonina, neitaði að sleppa og átti síðan eftir að ganga með honum í gegnum súrt og sætt af einstökum dugnaði, elju og æðruleysi ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn