Ouija
Hrollvekja

Ouija 2014

Some call it a spirit board. It has existed for centuries. It is used to communicate with the other side.

4.5 45496 atkv.Rotten tomatoes einkunn 6% Critics 5/10
89 MÍN

Stúlka er myrt með dularfullum hætti eftir að hafa tekið myndband af sjálfri sér að leika sér með ævaforna Ouija plötu, sem verður til þess í kjölfarið að nánir vinir hennar fara að rannsaka plötuna. Þeir komast að því að með suma hluti á maður ekki að leika sér, sérstaklega þegar handanheimar eru ákallaðir.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn