Náðu í appið
Heild

Heild (2014)

1 klst 10 mín2014

Loksins lítur dagsins ljós fyrsta íslenska heimildarmyndin án sögumans í fullri lengd.

IMDb5.7
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Loksins lítur dagsins ljós fyrsta íslenska heimildarmyndin án sögumans í fullri lengd. Í myndinni fá áhorfendur að kynnast Íslandi frá nýjum sjónarhóli í gegnum augu hátæknikvikmyndatökuvéla; jafnt stöðum og landslagi sem flestir þekkja vel sem földum gimsteinum sem skipta þúsundum og fáir hafa séð. Það er einungis á færi mestu ævintýragarpa, ofurhuga eða innfæddra að finna þessi huldusvæði. Auk þess krefst það einstakrar þolinmæði og ímyndunarafls að fanga þá á filmu á hárréttu augnabliki. Tónlistin í kvikmyndinni er eftir Professor Kliq, Ólaf Arnalds, Friðjón Jónsson, Trabant og Mono.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Pétur K. Guðmundsson
Pétur K. GuðmundssonLeikstjórif. -0001