Aska
Öllum leyfð
HeimildarmyndÍslensk mynd

Aska 2013

(Ash)

107 MÍN

Aska er heimildarmynd um afleiðingar eldgosanna í Eyjafjallajökli á árunum 2010-2011.Hún segir sögu þriggja fjölskyldna sem búa við hlið jökulsins og stórbrotin áhrif eldhræringanna á líf þeirra, auk hinna miklu öskuskýja sem fylgdu í kjöldfarið. Þessi sama aska birtist í forsíðufyrirsögnum víða um heim þegar hún leiddi til lokunar á lofthelgum... Lesa meira

Aska er heimildarmynd um afleiðingar eldgosanna í Eyjafjallajökli á árunum 2010-2011.Hún segir sögu þriggja fjölskyldna sem búa við hlið jökulsins og stórbrotin áhrif eldhræringanna á líf þeirra, auk hinna miklu öskuskýja sem fylgdu í kjöldfarið. Þessi sama aska birtist í forsíðufyrirsögnum víða um heim þegar hún leiddi til lokunar á lofthelgum Evrópu og olli röskun á ferðum um allan heim. Aska sigraði Skjaldborgar heimildarmyndakeppnina 2013.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn