Valentínusarvegur
Heimildarmynd

Valentínusarvegur 2013

(Valentine Road)

7.1 1405 atkv.Rotten tomatoes einkunn 91% Critics 7/10
89 MÍN

Þessi mynd, sem var heimsfrumsýnd Sundance árið 2013, mun bæði valda þér hugarangri og gefa þér spark í rassinn. 15 ára drengur spurði annan dreng hvort hann vildi vera Valentínusarskotið hans á skólalóð í úthverfi Kaliforníu. Næsta dag var hann látinn, skotinn með köldu blóði í höfuðið af 14 ára skotinu sínu. Valentine Road er á stundum yfirgengileg,... Lesa meira

Þessi mynd, sem var heimsfrumsýnd Sundance árið 2013, mun bæði valda þér hugarangri og gefa þér spark í rassinn. 15 ára drengur spurði annan dreng hvort hann vildi vera Valentínusarskotið hans á skólalóð í úthverfi Kaliforníu. Næsta dag var hann látinn, skotinn með köldu blóði í höfuðið af 14 ára skotinu sínu. Valentine Road er á stundum yfirgengileg, eyðileggjandi og svívirðileg, þar sem hún kafar ofan í hommahatur, kynjamisrétti, kynþáttahatur og stéttabaráttu sem einkennir hið hversdagslega bandaríska líf. ... minna