Náðu í appið

Mitt Afganistan - Lífið innan bannsvæpisins 2012

(Mit Afghanistan: Livet i den forbudte zone)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
87 MÍN

Þessi einstaklega frumlega heimildarmynd sýnir almenna afganska borgara kvikmynda líf sitt, yfir þriggja ára tímabil, handan borgarmarkanna í hinu stríðshrjáða héraði Helmand. Þeir bjóða okkur inn til sín, afhjúpa vonir sínar og hjartasár. Nagieb Khaja, danskur leikstjóri af afgönskum uppruna útvegaði myndavélarnar, langþreyttur á heimspressunni sem flytur... Lesa meira

Þessi einstaklega frumlega heimildarmynd sýnir almenna afganska borgara kvikmynda líf sitt, yfir þriggja ára tímabil, handan borgarmarkanna í hinu stríðshrjáða héraði Helmand. Þeir bjóða okkur inn til sín, afhjúpa vonir sínar og hjartasár. Nagieb Khaja, danskur leikstjóri af afgönskum uppruna útvegaði myndavélarnar, langþreyttur á heimspressunni sem flytur sjaldan fréttir frá slíkum landbúnaðarsvæðum þar sem flestir Afganar búa.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn