Náðu í appið
Muu-maðurinn

Muu-maðurinn (2013)

The Moo Man

1 klst 38 mín2013

Ótrúleg saga um utangarðsbónda og óþægu kýrnar hans.

Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Ótrúleg saga um utangarðsbónda og óþægu kýrnar hans. Í tilraun til þess að bjarga fjölskyldubýlinu ákveður Stephen Hook að snúa baki við lággjalda mjólkurframleiðslu og stórmörkuðum, og í staðinn halda búskapnum litlum og viðhalda nánum tengslum við hjörðina. Áætlanir Hooks til þess að bjarga býlinu leggjast hins vegar ekki alltaf vel í þessar 55 hýru kýr. Afraksturinn er sprenghlægilegur tilfinningarússíbani. Sæt, ljúf og sárgrætileg kvikmynd um mögnuð tengsl manns, dýra og sveitarinnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Andy Heathcote
Andy HeathcoteLeikstjórif. -0001
Heike Bachelier
Heike BachelierLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Trufflepig Films
Bachelier Filmproduktion