Muu-maðurinn (2013)
The Moo Man
Ótrúleg saga um utangarðsbónda og óþægu kýrnar hans.
Deila:
Söguþráður
Ótrúleg saga um utangarðsbónda og óþægu kýrnar hans. Í tilraun til þess að bjarga fjölskyldubýlinu ákveður Stephen Hook að snúa baki við lággjalda mjólkurframleiðslu og stórmörkuðum, og í staðinn halda búskapnum litlum og viðhalda nánum tengslum við hjörðina. Áætlanir Hooks til þess að bjarga býlinu leggjast hins vegar ekki alltaf vel í þessar 55 hýru kýr. Afraksturinn er sprenghlægilegur tilfinningarússíbani. Sæt, ljúf og sárgrætileg kvikmynd um mögnuð tengsl manns, dýra og sveitarinnar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Andy HeathcoteLeikstjóri

Heike BachelierLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Trufflepig Films
Bachelier Filmproduktion








