Ég er að anda
HeimildarmyndÆviágrip

Ég er að anda 2013

(I Am Breathing)

7.1 180 atkv.Rotten tomatoes einkunn 92% Critics 7/10
72 MÍN

Neil Platt fer úr því að vera heilbrigður ungur faðir í að vera algjörlega lamaður fyrir neðan háls. Hann á aðeins nokkra mánuði eftir ólifaða og meðan hann hefur enn kraft til þess að tala setur hann saman bréf og minningakassa fyrir litla drenginn sinn Óskar. Hann reynir að segja sögu sína út frá minningum sínum og upplifunum á ástinni, vinum og... Lesa meira

Neil Platt fer úr því að vera heilbrigður ungur faðir í að vera algjörlega lamaður fyrir neðan háls. Hann á aðeins nokkra mánuði eftir ólifaða og meðan hann hefur enn kraft til þess að tala setur hann saman bréf og minningakassa fyrir litla drenginn sinn Óskar. Hann reynir að segja sögu sína út frá minningum sínum og upplifunum á ástinni, vinum og mótorhjólaferðum.... minna