Nestisboxið (2013)
The Lunchbox
"Stundum skilar röng ákvörðun réttri niðurstöðu"
Röng afhending í hinu fræga og skilvirka kerfi nestisboxa-sendinga í Mumbai, Indlandi, tengir óvænt saman unga vanrækta húsmóður og eldri mann.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Röng afhending í hinu fræga og skilvirka kerfi nestisboxa-sendinga í Mumbai, Indlandi, tengir óvænt saman unga vanrækta húsmóður og eldri mann. Þau skapa heim fantasíu með orðsendingum í nestisboxunum. Smátt og smátt fer fantasían að ógna veruleikanum. Þetta er verulega hjartnæm "feel-good" mynd sem sneiðir hjá klisjunum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ritesh BatraLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

DAR Motion PicturesIN
Asap FilmsFR

Sikhya EntertainmentIN

National Film Development Corporation of IndiaIN

RohfilmDE
Cine MosaicUS

















