Náðu í appið
Nestisboxið

Nestisboxið (2013)

The Lunchbox

"Stundum skilar röng ákvörðun réttri niðurstöðu"

1 klst 44 mín2013

Röng afhending í hinu fræga og skilvirka kerfi nestisboxa-sendinga í Mumbai, Indlandi, tengir óvænt saman unga vanrækta húsmóður og eldri mann.

Rotten Tomatoes97%
Metacritic76
Deila:
Nestisboxið - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Röng afhending í hinu fræga og skilvirka kerfi nestisboxa-sendinga í Mumbai, Indlandi, tengir óvænt saman unga vanrækta húsmóður og eldri mann. Þau skapa heim fantasíu með orðsendingum í nestisboxunum. Smátt og smátt fer fantasían að ógna veruleikanum. Þetta er verulega hjartnæm "feel-good" mynd sem sneiðir hjá klisjunum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ritesh Batra
Ritesh BatraLeikstjórif. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

DAR Motion PicturesIN
Asap FilmsFR
Sikhya EntertainmentIN
National Film Development Corporation of IndiaIN
RohfilmDE
Cine MosaicUS