Äta sova dö
2013
(Eat Sleep Die)
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 29. maí 2013
Du Har Inta En Chans. Ta den!
104 MÍNSænska
Fékk áhorfendaverðlaunin í Feneyjum 2012. Fékk fjögur Guldbagge verðlaun, og tilnefnd til þeirra fimmtu. Valin besta mynd, besti aðalleikari, besta aðalleikkona, besta handrit og besta leikstjórn.
Rasa á pabba frá Austur Evrópu og vinnur í verksmiðju í Svíþjóð. Þegar hún missir vinnuna virðast henni öll sund lokuð þar sem hún er ómenntaður innflytjandi. En Rasa tekur málin í sínar hendur.