Náðu í appið
A World Not Ours

A World Not Ours (2012)

Alam laysa lana

1 klst 33 mín2012

Innileg, og oft skopleg, lýsing á þremur kynslóðum flóttamanna í Ein el-Helweh flóttamannabúðunum í suður Líbanon.

Rotten Tomatoes100%
Metacritic65
Deila:
A World Not Ours - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Innileg, og oft skopleg, lýsing á þremur kynslóðum flóttamanna í Ein el-Helweh flóttamannabúðunum í suður Líbanon. Myndin er uppbyggð á vídeóefni úr einkasöfnum, og sögulegum myndum. Myndin er nærgætin og lýsandi rannsókn á vináttu, og fjölskyldulífi þar sem eignaleysi og eignasvipting er daglegt brauð, en fólk þráir bara að geta lifað venjulegu lífi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Mahdi Fleifel
Mahdi FleifelLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Nakba FilmWorksGB
Screen Institute Beirut
SANAD