A World Not Ours (2012)
Alam laysa lana
Innileg, og oft skopleg, lýsing á þremur kynslóðum flóttamanna í Ein el-Helweh flóttamannabúðunum í suður Líbanon.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Innileg, og oft skopleg, lýsing á þremur kynslóðum flóttamanna í Ein el-Helweh flóttamannabúðunum í suður Líbanon. Myndin er uppbyggð á vídeóefni úr einkasöfnum, og sögulegum myndum. Myndin er nærgætin og lýsandi rannsókn á vináttu, og fjölskyldulífi þar sem eignaleysi og eignasvipting er daglegt brauð, en fólk þráir bara að geta lifað venjulegu lífi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Mahdi FleifelLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Nakba FilmWorksGB
Screen Institute Beirut
SANAD








