Machete Kills
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Í myndinni er ljótt orðbragð
SpennumyndSpennutryllirGlæpamynd

Machete Kills 2013

(Machete 2)

Frumsýnd: 6. desember 2013

Trained to Kill. Left to Kill. Back for More.

5.6 71500 atkv.Rotten tomatoes einkunn 30% Critics 6/10
107 MÍN

Það muna vafalaust margir eftir mynd Roberts Rodriguez, Machete, sem frumsýnd var í september 2010. Nú er þessi eitilharði mexíkóski lögreglumaður mættur til leiks á ný. Í þetta sinn er það enginn annar en forseti Bandaríkjanna sem leitar á náðir Machete. Komið hefur í ljós að snarklikkaður vopnasali hefur komist yfir öflug, langdræg flugskeyti og hyggst... Lesa meira

Það muna vafalaust margir eftir mynd Roberts Rodriguez, Machete, sem frumsýnd var í september 2010. Nú er þessi eitilharði mexíkóski lögreglumaður mættur til leiks á ný. Í þetta sinn er það enginn annar en forseti Bandaríkjanna sem leitar á náðir Machete. Komið hefur í ljós að snarklikkaður vopnasali hefur komist yfir öflug, langdræg flugskeyti og hyggst nota þau til að hefja styrjöld við alheiminn. Þennan mann (sem Mel Gibson leikur) verður að stöðva hvað sem það kostar áður en það er orðið of seint. Vandamálið er að það er nánast ómögulegt að nálgast brjálæðinginn, svo vel hefur hann girt sig af. En Machete kallar nú ekki allt ömmu sína þegar óbótamenn eru annars vegar og auðvitað kemur ekkert annað til greina en að leggja í ófétið ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn