6 Bullets
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er ljótt orðbragð
SpennumyndSpennutryllirGlæpamynd

6 Bullets 2012

The greater the sinner, the greater the saint.

115 MÍN

Hér segir frá bardagalistamanninum Andrew Fayden sem er á ferðalagi í Austur-Evrópuríki ásamt eiginkonu sinni og dóttur, og gistir á hóteli. Hann er ekki fyrr kominn þangað en dóttur hans er rænt af glæpamönnum sem stunda mansal á ungum stúlkum. Í örvæntingu sinni leitar Andrew á náðir fyrrverandi málaliðans Samsons Gaul sem er einmitt þekktur fyrir að... Lesa meira

Hér segir frá bardagalistamanninum Andrew Fayden sem er á ferðalagi í Austur-Evrópuríki ásamt eiginkonu sinni og dóttur, og gistir á hóteli. Hann er ekki fyrr kominn þangað en dóttur hans er rænt af glæpamönnum sem stunda mansal á ungum stúlkum. Í örvæntingu sinni leitar Andrew á náðir fyrrverandi málaliðans Samsons Gaul sem er einmitt þekktur fyrir að finna börn sem rænt hefur verið og bjarga þeim. Svo fer að Samson ákveður að taka að sér málið og þar með er hafin hörkuspennandi atburðarás ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn