Náðu í appið
Wadjda

Wadjda (2012)

1 klst 38 mín2012

Wadjda (Waad Mohammed) er hress og kát 10 ára stúlka.

Rotten Tomatoes99%
Metacritic81
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Wadjda (Waad Mohammed) er hress og kát 10 ára stúlka. Hana dreymir um að eignast reiðhjól og hefur augastað á einu slíku en móðir hennar og kennari benda henni á að slíkt tæki sé ekki ætlað stúlkum. En Wadjda er staðráðin í að láta draum sinn rætast og eygir möguleika í stöðunni þegar efnt er til verðlaunasamkeppni í skólanum. Á meðan bíður mamma hennar (Sádí arabíska sjónvarspsstjarnan Reem Abdullah) milli vonar og ótta eftir ákvörðun eiginmanns síns um frekara kvonfang þar sem hún hefur ekki getað borið honum son.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Haifaa Al-Mansour
Haifaa Al-MansourLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Framleiðendur

Razor Film ProduktionDE
Highlook Communications Group
Rotana Film ProductionSA
Dubai Entertainment and Media Organization
Abu Dhabi Film Commission
ILB Investitionsbank desLandes Brandenburg