Málmhaus
Bönnuð innan 12 ára
DramaÍslensk mynd

Málmhaus 2013

(Metalhead)

Frumsýnd: 11. október 2013

Tíminn læknar ekki öll sár.

7.1 5579 atkv.Rotten tomatoes einkunn 91% Critics 7/10
85 MÍN

Æska Heru Karlsdóttur er áhyggjulaus í sveitinni þar til harmleikur dynur yfir. Eldri bróðir hennar deyr af slysförum og Hera kennir sjálfri sér um dauða hans. Í sorginni finnur hún sáluhjáp í þungarokki og dreymir um að verða rokkstjarna.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn