Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Málmhaus 2013

(Metalhead)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 11. október 2013

Tíminn læknar ekki öll sár.

85 MÍNÍslenska
16 tilnefningar til Edduverðlauna, og vann 8 Eddur, þ.á.m. fyrir bestu leikkonur í aðal og aukahlutverkum.

Æska Heru Karlsdóttur er áhyggjulaus í sveitinni þar til harmleikur dynur yfir. Eldri bróðir hennar deyr af slysförum og Hera kennir sjálfri sér um dauða hans. Í sorginni finnur hún sáluhjáp í þungarokki og dreymir um að verða rokkstjarna.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.07.2020

Skrifaði þríleik um hrunið: „Ég yrði glaður ef það tækist að gera eina“

Ágúst Guðmundsson kvikmyndagerðarmaður kveðst vera að draga saman seglin í kvikmyndagerðinni en vill ólmur gera kvikmyndir um hrunið. Segist hann vera með „trílógíu“ á teikniborðinu en þetta kemur fram í viðta...

28.01.2014

Baltasar Kormákur heiðraður í Gautaborg

Íslensk kvikmyndagerð er í brennidepli á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Gautaborg. Hátíðin, sem nú er haldin í 37. skipti, hófst síðastliðinn föstudag og lýkur þann 3. febrúar. Alls verða 13 íslenskar kvikmyndir sýndar á hátí...

28.05.2014

Evrópsk kvikmyndahátíð um allt land

Í júnímánuði efna Evrópustofa og Bíó Paradís enn á ný til Evrópskrar kvikmyndahátíðar, en að þessu sinni verður boðið upp á brot af hinu besta í evrópskri kvikmyndagerð hringinn í kringum landið dagana 1.-...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn