Náðu í appið
Öllum leyfð

Baráttan um landið 2012

Frumsýnd: 5. apríl 2012

61 MÍNÍslenska

Myndin segir sögu þeirrar náttúru sem er í hættu vegna fyrirhugaðra virkjanaframkvæmda og raforkuframleiðslu fyrir stóriðju á Íslandi. Einnig drepur sagan á þeim ómetanlegu náttúruperlum sem nú þegar hefur verið fórnað fyrir stóriðju, en í dag fara u.þ.b. 80% af framleiddri raforku á Íslandi í erlenda stóriðju. Sagan er sögð af hinum hógværu röddum... Lesa meira

Myndin segir sögu þeirrar náttúru sem er í hættu vegna fyrirhugaðra virkjanaframkvæmda og raforkuframleiðslu fyrir stóriðju á Íslandi. Einnig drepur sagan á þeim ómetanlegu náttúruperlum sem nú þegar hefur verið fórnað fyrir stóriðju, en í dag fara u.þ.b. 80% af framleiddri raforku á Íslandi í erlenda stóriðju. Sagan er sögð af hinum hógværu röddum sem búa á og unna landinu sem er í hættu og hefur verið eyðilagt.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

21.07.2013

Lánaði Woody Harrelson magabolinn sinn

Jennifer Lawrence segist hafa lánað Woody Harrelson, meðleikara sínum í Catching Fire, magabolinn sinn á meðan á tökum myndarinnar stóð á Hawaii. Lawrence leikur Katniss Everdeen í myndinni, sem er framhald The Hun...

13.06.2012

Hungurleikarnir og Star Trek í IMAX

Tvær af stærri myndum næsta árs, The Hunger Games: Catching Fire og Star Trek 2 verða teknar upp að hluta til með IMAX kvikmyndavélum. Þetta ætti að kveikja í hinum almenna kvikmyndaáhugamanni þar sem þetta þýðir að við...

21.04.2012

Catching Fire finnur leikstjóra

Óvissunni um hver muni leikstýra Hunger Games framhaldinu Catching Fire fer bráðum að linna, en sagt er að Lionsgate hafi í snarhasti boðið Francis Lawrence starfið. Síðan að Gary Ross sagði skilið við seríuna í síðus...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn