Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Moonrise Kingdom 2012

Frumsýnd: 1. júní 2012

A tormenting and surprising story of children and adults during the stormy days of the summer of 1965.

94 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 93% Critics
The Movies database einkunn 84
/100

Myndin gerist á lítilli eyju árið 1965 þar sem örfáar hræður búa og fjallar um 12 ára strák og stelpu sem verða ástfangin og gera með sér leynilegt samkomulag um að flýja saman út í óbyggðirnar. Á meðan hin ýmsu yfirvöld og stofnanir leita þeirra sækir skuggalegur stormur í sig veðrið - og á endanum er hið sallarólega samfélag litlu eyjunnar komið... Lesa meira

Myndin gerist á lítilli eyju árið 1965 þar sem örfáar hræður búa og fjallar um 12 ára strák og stelpu sem verða ástfangin og gera með sér leynilegt samkomulag um að flýja saman út í óbyggðirnar. Á meðan hin ýmsu yfirvöld og stofnanir leita þeirra sækir skuggalegur stormur í sig veðrið - og á endanum er hið sallarólega samfélag litlu eyjunnar komið á annan endann.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

04.12.2017

Wes Anderson opnar Berlinale

Teiknimyndin Isle of Dogs eftir leikstjórann Wes Anderson verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Berlín, eða Berlinale eins og hún er jafnan kölluð. Myndin notast við svokallaða "stopmotion" tækni sem er gjarnan ...

23.08.2016

100 bestu myndir 21. aldarinnar

Ný könnun ríkisútvarpssins breska BBC, leiðir í ljós að besta mynd aldarinnar sem við lifum nú á, þeirrar 21., er Mulholland Drive frá árinu 2002 eftir David Lynch. Þó einungis séu liðin 16% af öldinni, þá streyma...

28.10.2015

Anderson vill leikstýra hryllingsmynd

Leikstjórinn Wes Anderson, sem er þekktur fyrir skrítnar og litríkar gamanmyndir sínar, hefur áhuga á því að venda kvæði sínu í kross og leikstýra hryllingsmynd. Anderson, sem hefur m.a. leikstýrt The Grand Budapest Hotel og Moonrise Kin...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn