Náðu í appið
Öllum leyfð

Nero's Guests 2009

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 9. nóvember 2011

55 MÍNEnska
Best Feature Documentary- Cinestrat 2010 Special Mention by the Jury- IFFLA 2010 Gold medal for Best Documentary- Indian Documentary Producers Association 2010 Best Documentary-Indian Film Festival of London 2010 FIPRESCI Critics Award-Mumbai Inte.

Síðastliðin tíu ár hafa 200.000 bændur á Indlandi framið sjálfsmorð. Harmleikurinn stafar af sárri fátækt. Hvorki yfirvöld né fjölmiðlar sýna þessari staðreynd áhuga. Í kvikmyndinni Nero’s Guests er fylgst með blaðamanninum Palagummi Sainath sem er umhugað um örlög fátækra bænda. Sainath birti sögur þeirra í dagblaðinu The Hindu, sem er einstakt... Lesa meira

Síðastliðin tíu ár hafa 200.000 bændur á Indlandi framið sjálfsmorð. Harmleikurinn stafar af sárri fátækt. Hvorki yfirvöld né fjölmiðlar sýna þessari staðreynd áhuga. Í kvikmyndinni Nero’s Guests er fylgst með blaðamanninum Palagummi Sainath sem er umhugað um örlög fátækra bænda. Sainath birti sögur þeirra í dagblaðinu The Hindu, sem er einstakt þar sem ekkert annað dagblað á Indlandi hefur hliðstæðan fréttaritara á sínum snærum, mann sem skrifar um fátækt. Yfirstéttin á Indlandi virðist líta svo á að sjötíu prósent þjóðarinnar hafi ekkert fréttagildi. Kvikmyndagerðarmaðurinn Deepa Bhatia fylgir Sainath eftir í heimsóknum hans til fátækra bænda. Þessi ástríðufulli og upplýsti blaðamaður dregur huluna af skelfilegu félagslegu óréttlæti á Indlandi.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn