47 Ronin (2013)12 ára
Frumsýnd: 17. janúar 2014
Tegund: Spennumynd, Drama
Leikstjórn: Carl Rinsch
Skoða mynd á imdb 6.3/10 84,724 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
Seize Eternity
Söguþráður
Eftir að fláráður stríðsherra drepur meistara þeirra og gerir allan ættbálkinn brottrækan, þá heita 47 samúræjastríðsmenn því að leita hefnda og endurheimta heiður síns fólks. Hópurinn er rekinn frá heimili sínu og dreifist um allt landið, og þarf nú að leita hjálpar hjá Kai, sem leikinn er af Keanu Reeves - blendingi sem þeir höfnuðu á einhverjum tímapunkti - og þurfa síðan að brjóta sér leið í gegnum erfiða veröld goðsögulegra skrímsla, norna sem breyta um lögun, og miklar hættur. Þegar þessi áður brottrekni þræll, Kai, verður þeirra hættulegasta vopn, þá mun hann breytast í hetju sem verður hópnum innblástur í leit þeirra að réttlæti.
Tengdar fréttir
14.06.2014
Craig hvarf, Reeves ráðinn
Craig hvarf, Reeves ráðinn
Bandaríski Matrix leikarinn Keanu Reeves hefur verið ráðinn í stað Bond leikarans breska Daniel Craig til að leika aðalhlutverkið í réttardramanu The Whole Truth. Daniel þurfti skyndilega frá að hverfa í apríl, aðeins fimm dögum áður en tökur áttu að hefjast, en engin skýring hefur verið gefin á brotthvarfi hans. Aðrir helstu leikarar, þau  Renée Zellweger, Gabriel...
26.12.2013
Wall Street úlfurinn vinsælastur
Wall Street úlfurinn vinsælastur
Nýjasta mynd leikstjórans Martin Scorsese, The Wolf of Wall Street, mun að öllum líkindum verða vinsælasta myndin í Bandaríkjunum nú um hátíðarnar. Myndin verður frumsýnd á Íslandi í dag.   Samkvæmt fyrstu spám þá voru tekjur myndarinnar í gær um 10 milljónir Bandaríkjadala, en næsta mynd á eftir, The Hobbit: Desolation of Smaug, kom rétt á hæla hennar...
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Svipaðar myndir