The Bourne Legacy (2012)16 ára
Frumsýnd: 7. september 2012
Tegund: Spennumynd, Spennutryllir, Ævintýramynd, Ráðgáta
Leikstjórn: Tony Gilroy
Skoða mynd á imdb 6.7/10 233,265 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
There Was Never Just One
Söguþráður
Njósnarinn Aaron Cross kemst að því einn góðan veðurdag að það er eitthvað bogið við tilveru hans sjálfs og að fortíð hans er ekki jafnskýr og hún ætti að vera í huga hans. Smám saman kemur í ljós að hann er einhvers konar leiksoppur eða tilraunadýr leyniþjónustu Bandaríkjanna og hefur hlotið þjálfun sem viljalaust drápstól í þeirra þágu. Og nú, þegar hann hefur rankað við sér, verður fjandinn laus ...
Tengdar fréttir
18.06.2016
Jason Bourne - nýtt plakat!
Jason Bourne  - nýtt plakat!
Ný Bourne mynd, Jason Bourne, er væntanleg í bíó hér á landi 29. júlí nk. Þó að þegar hafi birst einhverjar stiklur og sýnishorn þá hefur ekkert alvöru plakat né söguþráður sést fyrir myndina hingað til. Nú er hinsvegar búið að gera bragabót á plakatmálunum, því nýtt plakat hefur verið birt fyrir myndina þar sem við sjáum bæði Matt Damon og Aliciu Vikander...
09.09.2015
Fyrsta mynd úr Bourne 5
Fyrsta mynd úr Bourne 5
Tökur á fimmtu Bourne myndinni hófust í dag á Tenerife á Spáni, og til að fagna því setti framleiðandi myndarinnar, Frank Marshall, fyrstu ljósmyndina af Matt Damon í hlutverki sínu í myndinni á Twitter.  Eins og sést á myndinni er Damon að afvefja hnúa sína, mögulega eftir hörkuslag við einhvern óþokka myndarinnar, hugsanlega aðal óþokkann, sem Vincent Cassel leikur,...
Trailerar
Stikla
Kitla
Umfjallanir
Svipaðar myndir