Knuckle (2011)
King of the Travellers
"Twelve years. Three clans. One war."
Heimildamynd sem segir frá þremur írskum fjölskyldum sem eiga í miklu stríði við hvor aðra.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Heimildamynd sem segir frá þremur írskum fjölskyldum sem eiga í miklu stríði við hvor aðra. Við fáum að fylgjast með leikstjóranum Ian Palmer sem í byrjun myndar er staddur í brúðkaupi hjá einni fjölskyldunni til að festa það á filmu. Þegar hann heyrir af því að menn séu að skipuleggja boxbardaga þá fær hann leyfi frá fjölskyldunni til að taka bardagann upp. Hann eyðir svo næstu 12 árum í að taka upp blóðuga bardaga á milli þessara fjölskyldna. Berir hnefar, engar lotur og alvöru bardagar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ian PalmerLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Fís Éireann/Screen IrelandIE
Rise FilmsGB

BBC StoryvilleGB










