Náðu í appið
Drive

Drive (2011)

"There Are No Clean Getaways"

1 klst 40 mín2011

Myndin segir frá áhættuleikaranum Driver sem er gæddur snilldarhæfileikum í akstri bíla.

Rotten Tomatoes93%
Metacritic79
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Myndin segir frá áhættuleikaranum Driver sem er gæddur snilldarhæfileikum í akstri bíla. Umboðsmaður hans, Shannon, er duglegur við að koma honum á framfæri við kvikmyndaframleiðendur en græðgi hans hefur einnig gert það að verkum að Driver tekur að sér kvöld- og næturstörf fyrir þjófa sem þurfa á flóttabifreið að halda. Dag einn kynnir Shannon Driver fyrir hinum auðuga bófa Bernie Rose sem sér þegar hvaða hæfileikum Driver er gæddur og samþykkir að ráða hann í vinnu. Það, ásamt því að á sama tíma hittir Driver unga konu sem heillar hann upp úr skónum, setur í gang ófyrirsjáanlega atburðarás sem á heldur betur eftir að reyna á Driver við að halda velli og vernda þá sem standa honum næstir.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

FilmDistrictUS
Bold FilmsUS
Marc Platt ProductionsUS
OddLot EntertainmentUS
Motel MoviesUS
Newbridge Film Capital

Verðlaun

🏆

Nicolas Winding Refn fékk verðlaun fyrir bestu leikstjórn á Cannes kvikmyndahátíðinni 2011.

Gagnrýni notenda (5)

Ég bara get ekki orðabundist. Hvað er eiginlega svona frábært við þessa mynd?. Þetta er ein lélegasta mynd allra tíma sem ég hef séð. Endalaus atriði þar sem gaurinn starir bara út í ...

Besta mynd ársins... án efa!

Fyrir nokkrum vikum var ég að horfa á Leon. Mynd sem flestir kvikmyndáhugamenn kannst við. Þegar ég horfði vakti myndin mig til umhugsunar af hverju myndir nú til dags væru ekki svona lengur...

Með því besta á slöppu ári

★★★★☆

Drive náði mikilli athygli á Cannes kvikmyndahátíðinni og fékk myndin verðlaun fyrir leikstjórn Nicolas Winding Refn. Myndin hefur fengið mikla athygli og eftirvæntingu síðan þá og er n...

Hægur bruni sem heldur manni límdum

★★★★☆

Drive er ein af þessum myndum sem á algjörlega eftir að bræða kvikmyndaunnendur. Hún er múdí, villt, óútreiknanleg og gjörsamlega koksandi á stíltengdum gotteríum sem gera hinar ómerki...

Einmanaleiki ökuþórsins

★★★★★

Nafnlausi ökumaðurinn (Gosling) í kvikmynd danans Nicholas Winding Refn er maður fárra orða. Hann sækir sterkt í brunn „nafnlausa mannsins“ sem Eastwood gerði garðinn frægan með í spa...