Náðu í appið
Looking for Eric
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Looking for Eric 2009

(Il mio amico Eric (Ítalía))

Aðgengilegt á Íslandi

To win back the love of his life, Eric's going to need a little training.

116 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 85% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 66
/100

Eric Bishop er bréfberi og mikill áhugamaður um fótbolta. Líf hans er að fara í hundana. Önnur kona hans er horfin, þó hún sé nýsloppin úr fangelsi, og hann er með tvo óþekka unglings stjúpsyni á sínu forræði. Hann fær heimspekileg ráð frá hinum goðsagnakennda fótboltamanni Eric Cantona.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn