Precious (2009)12 ára
( Precious: Based on the Novel Push by Sapphire )
Frumsýnd: 26. febrúar 2010
Tegund: Drama
Leikstjórn: Lee Daniels
Skoða mynd á imdb 7.4/10 79,095 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Söguþráður
Claireece Precious Jones á mjög erfiða æsku. Móðir hennar misnotar hana, faðir hennar nauðgar henni, og hún elst upp fátæk, reið, ólæs, enginn elskar hana né veitir henni neina sérstaka athygli. Precious hittir kennara sem vill hjálpa henni og hún finnur leið út úr ömurlegum aðstæðum sínum.
Tengdar fréttir
17.09.2013
Frumsýning: The Butler
Frumsýning: The Butler
Sambíóin frumsýna myndina The Butler á föstudaginn næsta, þann 20. september. "Stórkostleg mynd með Forest Whitaker og Oprah Winfrey. Fór beint á toppinn í Bandaríkjunum og sat þar í 3 vikur. Gagnrýnendur eru á einu máli, myndin er stórkostleg!" segir í tilkynningu frá Sambíóunum. Eugene Allen réð sig árið 1952 sem vikapilt í Hvíta húsinu þar sem hann átti eftir...
23.02.2011
TÍAN: Bíóárið 2010!
Betra seint en of seint. Mér hefur alltaf fundist þægilegra að gera topplista yfir bestu myndir ársins sem var að líða í kringum febrúar-mars í staðinn fyrir áramótin eins og flestir gera. Það fylgir því bara að búa á þessu litla landi þar sem megnið af góða efninu er ekki gefið út fyrr en í kringum Óskarstímann. Sem kvikmyndanörd finnst mér líka asnalegt að búa...
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 91% - Almenningur: 81%
Svipaðar myndir