Precious (2009)12 ára
( Precious: Based on the Novel Push by Sapphire )
Frumsýnd: 26. febrúar 2010
Tegund: Drama
Leikstjórn: Lee Daniels
Skoða mynd á imdb 7.3/10 87,670 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Söguþráður
Claireece Precious Jones á mjög erfiða æsku. Móðir hennar misnotar hana, faðir hennar nauðgar henni, og hún elst upp fátæk, reið, ólæs, enginn elskar hana né veitir henni neina sérstaka athygli. Precious hittir kennara sem vill hjálpa henni og hún finnur leið út úr ömurlegum aðstæðum sínum.
Tengdar fréttir
10.11.2015
Carey orðuð við The Lego Batman Movie
Carey orðuð við The Lego Batman Movie
Söngkonan Mariah Carey er í viðræðum um að ljá Commissioner Gordon rödd sína  í The Lego Batman Movie, sem verður hliðarmynd hinnar vinsælu The Lego Movie.  Heimildir Deadline.com herma að Carey muni þar með bætast í hóp með Ralph Fiennes (Alfred the Butler), Will Arnett (Batman), Michael Cera (Robin), Rosario Dawson (Batgirl) og Zack Galifianakis (The Joker). Fyrr á...
09.11.2015
Hefndartryllir frá Arnold og Aronofsky
Hefndartryllir frá Arnold og Aronofsky
Nýr hefndartryllir frá leikstjóranum Darren Aronofsky og vöðvabúntinu Arnold Schwarzenegger, 478, hefur fengið góð viðbrögð á kaupstefnunni American Film Market.  Aronofsky framleiðir myndina í gegnum fyrirtæki sitt Protoza Pictures, í samstarfi við fleiri aðila. Mikill áhugi hefur verið á myndinni og líklegt er að hún verði seld til markaðssvæða víða um heim. Schwarzenegger...
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 91% - Almenningur: 81%
Svipaðar myndir