Monster's Ball er meistaraverk, pure and simple. Góð og mjög áhrifarík saga, meistaralega skrifað handrit, góð persónusköpun, mikil dramatík og magnaður leikur frá helstu leikurum. Allt f...
Monster's Ball (2001)
Monsters Ball
"A lifetime of change can happen in a single moment."
Myndin gerist í suðurríkjum Bandaríkjanna.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin gerist í suðurríkjum Bandaríkjanna. Hún segir sögu hvíts manns sem er rasisti að nafni Hank, sem vinnur með syni sínum Sonny, og býr með föður sínum Buck, sem er einnig kynþáttahatari. Hank verður ástfanginn af þeldökkri konu að nafni Leticia. Fyrir kaldhæðni örlaganna þá er Hank fangavörður á dauðadeild í fangelsinu þar sem eiginmaður Leticiu, Lawrence Musgrove var tekinn af lífi. Samband Hank og Leticia leiðir til hálfgerðrar ringulreiðar og ruglings og nýrra hugmynd fyrir þessa tvo ólíku elskendur.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Halle Berry hlaut Óskarsverðlaunin fyrir bestan leik í aðalhlutverki. Var einnig tilnefnd fyrir handrit.
Gagnrýni notenda (11)
Nokkuð góð mynd,kom mér á óvart hvað hún var vel leikin enda fékk Halle Berry Óskarsverlaun. Billy Bob leikur kynþáttahatara sem hittir konuna sem Halle Berry leikur,en eiginmaður hennar,...
Frekar depressing mynd en fylld með góðum leikurum og leikstjórn. Billy Bob Thornton leikur kynþáttahatara sem hefur sína reynslu af því. En mál breytast þegar hann hittir konuna sem Halle ...
Halle Berry fékk Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í þessari mynd en Will Rokos og Milo Addica voru einnig tilnefndir fyrir handritið af myndinni. Myndin hefur líka fengið fullt af öðrum verðl...
Monster´s Ball er mjög trúverðug mynd. Hún er mjög flöt (jöfn lína í handriti, þ.e. heldur sínu striki án mikilla breytinga) allan tímann en manni leiðist ekki og myndin er mjög átaka...
Ég horfði á þessa mynd án þess að vita hvað ég væri að fara að horfa á. Vissulega einhverjar væntingar þar sem Halle Bery fékk óskarinn fyrir leik sinn í myndinni. Mér fannst h...
Hva er svona gott við þessa mynd? Það er nákvæmlega ekki neitt að gerast í henni allann tímann. OK, leikararnir eru góðir en það er bara ekki nóg!!! Myndin er hörmlega langdreginn og sl...
Það er sjaldan sem kvikmynd nær að sýna svo hreinar og sannar tilfinningar eins og Monster´s Ball gerir, og ennþá sjaldgæfara að mynd nái að forðast allar klisjur eins vel og þessi gerir...
Monster's Ball er stórvandað drama sem fjallar í stuttu máli um tvær manneskjur sem hafa báðar orðið fyrir miklum missi og hvernig þjáningar þeirra mynda tengsl milli þeirra sem yfirstíg...
Hank Grotowski (Billy Bob Thornton) er aðalvörðurinn á dauðadeild fangelsis í Georgíu-fylki. Pabbi hans Buck (Peter Boyle) er illvígur kynþáttahatari sem hefur andlegt tangarhald á Hank. Ha...
Vönduð og frábærlega leikin mynd sem segir frá fangaverði að nafni Hank (snilldarlega leikinn af Billy Bob Thornton). Hank býr ásamt föður sínum (Peter Boyle - sem sýnir á sér nýja og ...




















