Graduation 2016

(Bacalaureat)

128 MÍNDrama

Línan á milli spillingar og heiðarleika getur verið þunn

Graduation
Frumsýnd:
13. janúar 2017
Leikstjórn:
Leikarar:
Handrit:
Tungumál:
Rúmenska
Verðlaun:
Graduation keppti um Palme d´Or aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Cannes þar sem Mungiu hreppti leikstjóraverðlaunin
DVD:
21. apríl 2017
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er ljótt orðbragð

Myndin segir frá því þegar læknirinn Romeo, sem hatar spillinguna í stjórnkerfi lands síns og þráir að komast í burtu með fjölskyldu sína, grípur til sinna ráða til að tryggja að dóttir hans nái mikilvægasta... Lesa meira

Myndin segir frá því þegar læknirinn Romeo, sem hatar spillinguna í stjórnkerfi lands síns og þráir að komast í burtu með fjölskyldu sína, grípur til sinna ráða til að tryggja að dóttir hans nái mikilvægasta prófi lífs síns, en hún er í áfalli eftir að hafa orðið fyrir árás, og í engu standi til að taka það. Málið er að prófið er lykillinn að því að fjölskyldan geti flutt til Englands því Elizu hefur verið boðinn skólastyrkur til að stunda nám í virtum háskóla þar í landi nái hún því. En til að svo geti orðið þarf Romeo nú að beita brögðum, þeim sömu og hafa einmitt fengið hann til að vilja komast í burtu ...... minna

Kostaði: $2.000.000
Tekjur: $343.617

LEIKSTJÓRN

LEIKARAR

Sjá fleiri sem leika í myndinni

HANDRIT

GAGNRÝNI

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


SVIPAÐAR MYNDIR

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn