Náðu í appið

Still Life 2016

(Kyrralíf, Gorge coeur ventre)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 29. september 2016

82 MÍNFranska

Áhrifarík lýsing á sláturhúsi þar sem ungur pönkari fylgir dýrum í slátrun. Hundurinn hans er eina vitnið. Myndin er fínlega uppbyggð, á mörkum heimildamyndar og skáldskapar. Mönnum og dýrum er stillt upp sem jafningjum, nöktum og drifnum áfram af eðlishvöt. Allt rennur saman í eitt, matmálstímar, augnablik að loknu kynlífi og sundferðir í ánni.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.10.2013

RIFF blogg Eysteins #2: Úrslit

Núna er tíunda RIFF hátíðin búin og við tekur tæplega tólf mánaða bið eftir næstu hátíð. Ég náði að fara á 27 sýningar af 88 (ef sérviðburðir eru ekki taldir með). Án þess að hafa kannað það nákvæmlega e...

06.10.2013

Still Life fékk Gullna lundann á RIFF

Í gær, laugardag, lauk verðlaunaafhendingu tíundu RIFF-hátíðarinnar. Kvikmyndin Kyrralífsmynd (Still Life) í leikstjórn Uberto Pasalini vann aðalverðlaun keppninnar, Gullna Lundann.   Hér tekur leikstjóri Kyrralífsmyndar Uberto Pasolini við Gullna lundanum úr...

05.10.2013

Aukasýningar á lokadegi RIFF

Eins og jafnan er gert, þá voru í dag nokkrar myndir valdar sérstaklega til að fá aukasýningu á lokadegi RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, sem er á morgun. Myndirnar sem bætast við auglýsta dagskrá...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn