Náðu í appið

Park 2016

(Garður)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 2. október 2016

100 MÍNGríska
Garður hlaut verðlaun á Karlovy Vary kvikmyndahátíðinni.

Það eru liðin tíu ár og Ólympíuþorpið í Aþenu í Grikklandi hefur hnignað. Innan um yfirgefin íþróttamannvirki og áður gróðavænlega ferðamannastaði blandar hinn 16 ára gamli Dimitris, ásamt félögum sínum, saman fornri frægð Grikklands og úrkynjun nútímans.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

03.02.2024

Engin líkari mér en þessi persóna

Bryce Dallas Howard, aðalleikkona njósnamyndarinnar Argylle, sem komin er í bíó á Íslandi, segir að persónan sem hún leikur, hlédrægur njósnasöguhöfundur sem lendir í hringiðu alvöru neðanjarðar glæpasamtaka, sé lík...

28.01.2024

Hundur sem rímar og brúða með ímyndunarafl

Teiknimyndin Bestu vinir, eða The Inseperables, er komin í bíó. Þar kynnast leikbrúðan, Don, sem er á flótta úr brúðuleikhúsinu, og yfirgefni tuskuhundurinn DJ Doggy Dog sem þráir að eignast góðan vin. Þeir reka...

11.11.2023

Stærsta myndin af alheimi Marvel til þessa

The Marvels, sem kom í bíó í gær, er þrítugasta og þriðja Marvel ofurhetjumyndin og framhald kvikmyndarinnar Captain Marvel sem sló í gegn árið 2019. Þar fengu áhorfendur að kynnast ævintýrum Carol Danvers, öðru nafni Captain Marvel, í túlkun Óskarsverðlau...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn