GamanmyndDrama
Captain Fantastic
2016
(En annorlunda pappa)
Frumsýnd: 14. október 2016
He Prepared Them For Everything Except The Outside World
118 MÍNBen Cash hefur ásamt eiginkonu sinni Leslie alið börn sín sex
upp í skóglendi upp til fjalla í norðvesturhluta Bandaríkjanna
þar sem þau hafa lifað á því sem náttúran hefur gefið þeim og
án tengsla við umheiminn nema að mjög litlu leyti. Þegar Leslie
deyr neyðist Ben til að fara með börnin í sína fyrstu borgarferð.