The Lobster
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
GamanmyndRómantískDramaSpennutryllirVísindaskáldskapur

The Lobster 2015

Frumsýnd: 27. febrúar 2016

An unconventional love story by Yorgos Lanthimos.

7.2 194036 atkv.Rotten tomatoes einkunn 87% Critics 7/10
118 MÍN

Í nálægri framtíð er illa séð að vera einhleypur –svo illa að fólki er aðeins gefið 45 dagar til að finna sér maka, annars verður þeim breytt í dýr sem eru svo send út í skóg. David er nýbúinn að missa konuna sína í fangið á öðrum manni og mætir því á hótelið þar sem þessi örvæntingarfulli mökunarleikur fer fram. En mun hann enda með Hjartalausu... Lesa meira

Í nálægri framtíð er illa séð að vera einhleypur –svo illa að fólki er aðeins gefið 45 dagar til að finna sér maka, annars verður þeim breytt í dýr sem eru svo send út í skóg. David er nýbúinn að missa konuna sína í fangið á öðrum manni og mætir því á hótelið þar sem þessi örvæntingarfulli mökunarleikur fer fram. En mun hann enda með Hjartalausu konunni, Kexkonunni, Blóðnasakonunni, Nærsýnu konunni – eða aleinn sem eitthvað allt annað dýr?... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn