Náðu í appið

Pervert Park 2015

(Perragarðurinn)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 24. september 2015

77 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 95% Critics
The Movies database einkunn 80
/100

Í ‘Perragarðinum’ fylgja Frida og Lasse Barkfors hópi kynferðisafbrotamanna eftir í hjólhýsagarðinum Florida Justice Transitions þar sem þeir reyna að aðlagast samfélaginu á ný. Í myndinni tekst hjónunum að leysa það afar erfiða verkefni að draga upp mynd af afbrotamönnunum og brotum þeirra á eins hreinskilinn og umbúðalausan hátt og þeim er unnt.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

31.10.2016

Nýtt á Netflix í nóvember - The Crown, Adam Sandler og margt fleira

Kvikmyndir.is heldur úti yfirliti yfir allt það nýjasta sem er á leiðinni á Netflix í hverjum mánuði. Nú í nóvember er von á fjölda áhugaverðra titla, bæði sjónvarpsþátta og bíómynda. Við byrjum á bandaríska...

25.09.2015

Perrar segja frá

Kvikmyndir.is fór að sjá Perragarðinn, eða Pervert Park, í gær í Tjarnarbíói, en myndin er á dagskrá RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík. Í myndinni fáum við að kynnast nokkrum kynferðisbrotamönnum á...

28.08.2015

Hollywood stjörnur og kynferðisbrotamenn

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík kynnti í dag 40 af þeim myndum sem sýndar verða á hátíðinni sem hefst þann 24. september nk. Myndirnar eru úr keppnisflokknum heimildarmyndir, Open Seas þar sem sýndar eru mynd...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn