Last Days in the Desert
DramaÆvintýramyndSöguleg

Last Days in the Desert 2015

Frumsýnd: 27. september 2015

5.6 3379 atkv.Rotten tomatoes einkunn 77% Critics 5/10
98 MÍN

Ewan McGregor leikur Jesú Krist - og djöfulinn sjálfan - í ímyndaðri viðbót við fjörutíu daga og fjörutíu nátta föstu Krists í eyðimörkinni þar sem Satan freistaði hans. Á heimleið úr útlegðinni glímir Jesús aftur við djöfulinn um örlög fjölskyldu á vonarvöl og býr sig undir mikla þrekraun. Gríðarlegt sjónarspil sem hreyfir við áhorfandanum.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn