Eldri fréttir

26.09.2015
Þrestir valin besta myndin á San Sebastián
Þrestir valin besta myndin á San Sebastián
Þrestir, nýjasta kvikmynd leikstjórans, handritshöfundarins og framleiðandans Rúnars Rúnarssonar, var valin besta myndin á San Sebastián kvikmyndahátíðinni, sem fram fór í borginni Donostia-San Sebastián á Spáni. Rúnar veitti verðlaununum viðtöku við hátíðlega athöfn í kvöld. Í tilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands segir að um gífurlegan heiður sé...
meira
24.09.2015
Íslenskur hjartsláttur í Sicario
Íslenskur hjartsláttur í Sicario
Íslenska tónskáldið Jóhann Jóhannsson er orðin stjarna í Hollywood eftir að hafa fengið tilnefningu til Óskarsverðlauna og Golden Globe verðlaunin fyrir tónlist sína í myndinni The Theory of Everything. Nýjasta verkefni hans er spennumyndin Sicario, með Emily Blunt og Benicio del Toro í aðalhlutverkum, en myndin verður frumsýnd hér á landi á morgun. Leikstjóri er...
meira
08.09.2015
Hrútar framlag Íslands til Óskarsverðlauna
Hrútar framlag Íslands til Óskarsverðlauna
Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar hafa valið kvikmyndina Hrúta sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. Hrútar mun því keppa fyrir Íslands hönd um Óskarsverðlaunin fyrir bestu kvikmyndina á erlendu tungumáli. Hrútar hlaut meirihluta atkvæða Akademíumeðlima en kosningu lauk á miðnætti í gær. Kosningin fór fram rafrænt...
meira
07.09.2015
Ófærð Baltasars lokamynd RIFF
Ófærð Baltasars lokamynd RIFF
Tilkynnt hefur verið að lokamynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár verði fyrstu tveir þættirnir af þáttaröð Baltasars Kormáks og Reykjavík Studios, Ófærð. Beðið hefur verið af mikilli eftirvæntingu eftir þáttaröðinni, sem sýnd verður í kringum jólahátíðirnar á RÚV og seld hefur verið til fjölmargra landa. Ófærð er dýrasta...
meira
27.08.2015
Ylvolgt hryllingssund á RIFF
Ylvolgt hryllingssund á RIFF
Í sundbíói Alþjóðlegar kvikmyndahátíðar í Reykjavík í ár, RIFF, sem er orðinn fastur liður á dagskrá hátíðarinnar, verður sýnd hrollvekja ítalska leikstjórans Dario Argento, Suspiria, frá árinu 1977. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RIFF. Sýningin verður þann 26. september nk. "Um er að ræða kvikmyndasýningu við ylvolga og grunna sundlaug með...
meira
24.08.2015
Gríngengi toppar leigumorðingja
Gríngengi toppar leigumorðingja
Gríngengið í Vacation myndinni heldur stöðu sinni á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans og stóðst þar með naumlega ágang leigumorðingjans í Hitman: Agent 47 sem er ný í öðru sæti listans. Þriðja sætið verma svo hinir geysivinsælu Skósveinar sem hafa nú verið á listanum í sjö vikur samfleytt, geri aðrir betur! Tvær nýjar myndir eru á listanum til...
meira
21.08.2015
Misheppnaður mafíósi - Skopstæling frá Flying Bus!
Misheppnaður mafíósi - Skopstæling frá Flying Bus!
Framleiðslufyrirtækið Flying Bus, sem samanstendur af ungum kvikmyndagerðarmönnum, þeim Arnóri E. Kristjánssyni, Heimi S. Sveinssyni, Matthías Haukstein Ólafsson og Knúti H. Ólafsyni, er iðið við kolann og hefur nú sent frá sér stuttmyndina L'ascesa di Lorenzo eða The Rise of Lorenzo, eins og hún heitir á ensku. Áður hefur fyrirtækið sent frá sér aðrar...
meira
19.08.2015
Þrestir taka flugið á TIFF
Þrestir taka flugið á TIFF
Skipuleggjendur einnar stærstu kvikmyndahátíðar í heiminum, Toronto International Film Festival, tilkynntu í dag að kvikmyndin ÞRESTIR eftir Rúnar Rúnarsson yrði heimsfrumsýnd á þeirra vegum nú í september. ÞRESTIR virðast aldeilis vera að fljúga vel af stað en nýlega var tilkynnt að hún hefði verið valin í aðalkeppnina á hinni virtu kvikmyndahátíð í San...
meira
17.08.2015
Griswold fjölskyldan á toppnum
Griswold fjölskyldan á toppnum
Griswold fjölskyldan kostulega brunaði beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans núna um helgina í myndinni Vacation, en myndin var frumsýnd í síðustu viku. Myndin er einskonar sjálfstætt framhald Vacation mynda National Lampoons hópsins, en aðalpersónan er Rusty Griswold, sonur Clark Griswold, sem Chevy Chase lék svo eftirminnilega, en hann kemur einmitt við sögu í...
meira
11.08.2015
Mynd um Georg Guðna heimsfrumsýnd á TIFF Docs
Mynd um Georg Guðna heimsfrumsýnd á TIFF Docs
Ný heimildamynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Sjóndeildarhringur hefur verið valin til þátttöku á TIFF Docs hluta hinnar virtu alþjóðlegu kvikmyndahátíðar í Toronto. Um er að ræða heimsfrumsýningu myndarinnar. Hátíðin fer fram frá 10. – 20. september. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Sjóndeildarhringur fjallar um listmálarann...
meira
09.08.2015
Sólveig Anspach látin
Sólveig Anspach látin
Íslensk- franski kvikmyndagerðarmaðurinn Sólveig Anspach, er látin, 54 ára að aldri. Banamein hennar var brjóstakrabbamein. Sólveig leikstýrði 14 myndum á ferlinum, bæði heimildarmyndum og leiknum myndum. Sólveig var heiðruð á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2001 fyrir myndina Made in the USA, sem fjallaði um aftöku í Texas. Mynd hennar Queen of Montreuil vann...
meira
07.08.2015
Viltu keppa um Örvarpann?
Viltu keppa um Örvarpann?
Þriðja tímabil Örvarpsins hefur göngu sína á RÚV haustið 2015, en Örvarpið er örmyndahátíð RÚV á netinu og vettvangur fyrir upprennandi, skapandi og framsækið fólk í kvikmyndalist, eins og segir í tilkynningu. Fimmtudaginn 1. september 2015 opnar fyrir umsóknir hér: Fimmtudaginn 1. október verður fyrsta mynd Örvarpsins birt vefsvæði RÚV , en 10 myndir...
meira
07.08.2015
Íslenskt aðalstef í Fantastic Four
Íslenskt aðalstef í Fantastic Four
Ofurhetjumyndin Fantastic Four er nú sýnd í íslenskum bíóhúsum. Enginn íslenskur leikari leikur í myndinni  svo vitað sé, en við eigum þó aðkomu að myndinni í gegnum tónlistina þar sem tónlistamaðurinn Ólafur Arnalds samdi aðalþemastef (Theme song) myndarinnar,  sem var frumsýnd á Íslandi sl. miðvikudag og verður frumsýnd í Bandaríkjunum í dag. Stefið...
meira
07.08.2015
Þrestir valin til aðalkeppni á San Sebastian hátíðinni
Þrestir valin til aðalkeppni á San Sebastian hátíðinni
Nýjasta kvikmynd leikstjórans, handritshöfundarins og framleiðandans Rúnars Rúnarssonar, Þrestir, hefur verið valin til þátttöku í aðalkeppni San Sebastian hátíðarinnar. San Sebastian hátíðin er ein af fáum svokölluðum „A“ kvikmyndahátíðum og fer fram í Donostia-San Sebastián á Spáni frá 18. – 26. september. Þrestir er dramatísk mynd sem fjallar...
meira
31.07.2015
Ný kvikmyndahátíð á Hólmavík
Ný kvikmyndahátíð á Hólmavík
Kvikmyndahátíðin Turtle Filmfest fer fram í Hólmavík í fyrsta skipti dagana 10. - 16. ágúst nk. Í tilkynningu frá hátíðinni segir að hátíðin muni sérhæfa sig í að sýna verk eftir kvikmyndagerðarmenn sem þori að fara út fyrir hinn hefðbundna ramma þess að vera að "segja sögu". Sem dæmi nefna aðstandendur myndina Victoria eftir Sebastian Schipper, 140...
meira
16.07.2015
Game of Thrones fyrir fjölskylduna
Game of Thrones fyrir fjölskylduna
Jóhann G. Jóhannsson, sem fer með hlutverk illmennisins Dres í dönsku myndinni Skammerens Datter, sem er sýnd hér á landi um þessar mundir, segir í samtali við Morgunblaðið í gær að myndinni hafi verið tekið "svakalega" vel  í Danmörku þegar hún var frumsýnd þar í vor. "Þetta er svona ákveðið Game of Thrones fyrir fjölskylduna, ævintýramynd sem fjallar um...
meira
16.07.2015
Krefjandi kynlífssenur
Krefjandi kynlífssenur
Anna Hafþórsdóttir, aðalleikkona íslensku myndarinnar Webcam, sem frumsýnd var í gær, segir í samtali við mbl.is að kynlífssenur í myndinni hafi verið krefjandi: "Það eru sen­ur þar sem ég er fá­klædd og er að tala í vef­mynda­vél­ina en það sem var enn meira krefj­andi eru kyn­lífs­sen­ur þar sem ég þarf að vera náin með öðru fólki og hrein­lega...
meira
09.07.2015
Bófarapp Terminator brúðu - Nýtt myndband!
Bófarapp Terminator brúðu - Nýtt myndband!
Óskar Arnarson, maðurinn sem gerði Youtube reaction myndbandið sem varð vinsælt fyrr á árinu, og er komið með tæplega 10 milljón áhorf á YouTube, þar sem hann klippti saman frægt og tilfinningaríkt atriði úr Interstellar, sem upphaflega sýndi Matthew McConaughey grátandi úti í geimnum að horfa á myndband af fjölskyldu sinni heima fyrir, og setti inn fyrir myndbandið,...
meira
06.07.2015
Hrútar tilnefnd til ESB verðlauna
Hrútar tilnefnd til ESB verðlauna
Tilkynnt var um 10 evrópskar kvikmyndir sem tilnefndar eru til LUX verðlaunanna árið 2015 á kvikmyndahátíðinni Karlovy Vary í Tékklandi í gær. Þetta er í fyrsta skipti sem íslensk kvikmynd er tilnefnd til verðlaunanna sem hafa verið veitt frá árinu 2007, að því er fram kemur í tilkynningu frá aðstandendum myndarinnar. Þrjár myndir af þessum 10 komast svo...
meira
18.06.2015
Eltir kærustuna til Ísafjarðar - Frumsýning!
Eltir kærustuna til Ísafjarðar - Frumsýning!
Sena frumsýnir á morgun íslensku gamanmyndina Albatross eftir Snævar Sölvason í  Smárabíói, Háskólabíói, Borgarbíói Akureyri, Sambíóinu Keflavík, Króksbíói, Ísafjarðarbíói, Selfossbíói og Bíóhöllinni Akranesi. Í myndinni segir frá Tómasi, ástföngnum og ævintýragjörnum borgarstrák sem elt hefur Rakel kærustuna sína til Ísafjarðar þar sem...
meira
18.06.2015
Fær Darra-mynd framhald?
Fær Darra-mynd framhald?
Þó að enn sé langt í frumsýningu,  og kynning á myndinni sé rétt að fara af stað, þá segir Vin Diesel, aðalleikari The Last Witch Hunter, að kvikmyndaverið vilji að hann skrifi strax undir samning um mynd númer 2.  Þá er spurning hver örlög persónu Ólafs Darra Ólafssonar, Belial, verða í þessari mynd og hvort hann yrði þá líka í næstu mynd ... The...
meira
12.06.2015
21 verðlaun til Hvalfjarðar
21 verðlaun til Hvalfjarðar
Hvalfjörður, stuttmynd Guðmundar Arnar Guðmundssonar, heldur áfram að gera það gott á kvikmyndahátíðum heimsins, en nú síðast var Ágúst Örn B. Wigum valinn besti leikarinn á Brooklyn Film Festival. Ágúst Örn er ungur og efnilegur leikari, fæddur árið 2002, og fer með annað aðalhlutverka myndarinnar. Auk þess hefur hann leikið aukahlutverk í Eldfjalli, kvikmynd...
meira
10.06.2015
Kynnast náttúröflunum í Everest
Kynnast náttúröflunum í Everest
"Baltasar vill að við kynnumst náttúruöflunum," segir Jake Gyllenhaal í nýju kynningarmyndbandi fyrir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest, en í myndbandinu er rætt við Baltasar og nokkra leikara um það hvernig aðstæður voru á tökustað m.a. Í myndbandinu er mikið rætt um áhersluna sem leikstjórinn setur á að taka myndina upp í sem raunverulegustu aðstæðum,...
meira
06.06.2015
Heimsendaást Sigurjóns - Fyrsta stikla!
Heimsendaást Sigurjóns - Fyrsta stikla!
Fyrsta stiklan er komin út fyrir heimsendamyndina Z for Zachariah, en myndin verður frumsýnd 21. ágúst nk. Eins og fram kemur í frétt Variety þá eru framleiðendur myndarinnar þau Sigurjón Sighvatsson, Þór Sigurjónsson, Skúli Malmquist, Tobey Maguire, Matthew Plouffe og Sophia Lin. "Eftir að heimurinn hefur liðið undir lok, þá var einum stað á Jörðinni...
meira
04.06.2015
Everest - Fyrsta stikla!
Everest - Fyrsta stikla!
Fyrsta stikla úr nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest er komin út. Myndin er þriðja Hollywoodmynd Baltasars, en áður hefur hann gert 2 Guns og Contraband. Með helstu hlutverk fara Jake Gyllenhaal, Jason Clarke, Josh Brolin, John Hawkes, Robin Wright, Michael Kelly, Sam Worthington, Keira Knightley og Emily Watson "Við þurfum að bera dótið okkar á ösnum. Þetta...
meira
03.06.2015
Everest - Fyrsta plakat! Stikla á morgun!
Everest - Fyrsta plakat! Stikla á morgun!
Fyrsta plakatið er komið út fyrir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, hina sannsögulegu Everest. Eins og sést á plakatinu hér að neðan þá er hver stórleikarinn af öðrum talinn þar upp, auk þess sem kynt er undir spennuna með setningunni: "The Most Dangerous Place on Earth", eða Hættulegasti staður á Jörðinni. Samkvæmt vefsíðunni The Film Stage er von á fyrstu...
meira
28.05.2015
Hrútar frumsýnd í dag
Hrútar frumsýnd í dag
Kvikmyndin Hrútar eftir Grím Hákonarson verður frumsýnd hér á landi í dag. Myndin vann til aðalverðlauna í Un Certain Regard-keppninni á kvikmyndahátíðinni í Cannes nýverið. Hrútar fjallar um tvo sauðfjárbændur á sjötugsaldri, bræðurna Gumma og Kidda, sem búa hlið við hlið í afskekktum dal á Norðurlandi. Fjárstofn þeirra bræðra þykir einn sá besti...
meira
23.05.2015
New York Times lofar Hrúta
New York Times lofar Hrúta
Hrútar, mynd Gríms Hákonarsonar sem frumsýnd var á Cannes kvikmyndahátíðinni, er ein af þeim myndum sem greinarhöfundur bandaríska dagblaðsins The New York Times nefnir sem mynd sem hefur heillað gagnrýnendur á hátíðinni. Höfundurinn, Manohla Dargis, segir að gagnrýnendur vilji láta koma sér á óvart í Cannes, og hafi kvartað yfir því að ekki hafi verið of mikið...
meira
22.05.2015
Lói fær 400 milljónir
Lói fær 400 milljónir
Íslenska teiknimyndafyrirtækið GunHil hefur undirritað samninga við Belgíska fyrirtækið Cyborn vegna framleiðslu á teiknimyndinni LÓI – þú flýgur aldrei einn, sem verður einnig framleidd í stúdíói Cyborn í Antwerpen. Í tilkynningu frá GunHil segir að samningurinn taki einnig til fjármögnunar á hluta af myndinni og nemur fjármögnun sem kemur frá Belgíu rúmum...
meira
19.05.2015
Frítt í bíó allan hringinn
Frítt í bíó allan hringinn
Bíó Paradís og Evrópustofa eru nú á hringferð um landið undir yfirskriftinni: "Films on the fringe - Evrópsk kvikmyndahátíð allan hringinn." Hringferðin stendur yfir til 26. maí og bíómyndir verða sýndar á sex mismunandi stöðum á landinu, endurgjaldslaust og fyrir alla. Oddný Sen flutti erindi um kvikmyndafræði fyrir börn á undan myndinni Antboy: Rauða...
meira