Eldri fréttir

25.04.2015
Fúsi valin best í New York
Fúsi valin best í New York
Fúsi, nýjasta kvikmynd Dags Kára, var valin besta myndin á hinni virtu Tribeca kvikmyndahátíð, sem nú stendur yfir í New York. Dagur Kári hlaut einnig verðlaun fyrir besta handrit og Gunnar Jónsson var valinn besti leikari í aðalhlutverki. Þetta kemur fram á vefsíðu Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Fúsi tók þátt í „World Narrative“ keppni hátíðarinnar....
meira
24.04.2015
12 nýjar íslenskar myndir í ár?
12 nýjar íslenskar myndir í ár?
Vikuritið Fréttatíminn greinir frá því í dag að útlit sé fyrir metár í frumsýningum á íslenskum myndum nú í ár, en allt að 12 myndir gætu ratað í bíó áður en árið er á enda. "Þegar hafa bíógestir getað séð Fúsa eftir Dag Kára Pétursson, Austur eftir Jón Atla Jónasson og Blóðberg eftir Björn Hlyn Haraldsson, sem reyndar var frumsýnd í sjónvarpi,"...
meira
23.04.2015
300 gestir á Filmunni
300 gestir á Filmunni
Kvikmyndahátíðin Filman, sem Frístundamiðstöðin Miðberg í Breiðholti stóð fyrir, var haldin í Sambíóunum Álfabakka í gær, miðvikudaginn 22. apríl, en hátíðin var hluti af barnamennningarhátíð í Reykjavík. Á hátíðinni voru sýndar stuttmyndir sem börn í 3.  - 4. bekk á frístundaheimilum í Breiðholti höfðu skrifað handrit að og síðan tekið...
meira
22.04.2015
Af hverju að vera elskuð af einum ... Nýtt Webcam plakat!
Af hverju að vera elskuð af einum ... Nýtt Webcam plakat!
Nýtt plakat kom út í morgun fyrir nýja íslenska kvikmynd, Webcam, sem fjallar um unga stúlku sem fer að bera sig fyrir framan vefmyndavél, eða eins og segir í texta á plakatinu; "Til hvers að vera elskuð af einum, þegar þú getur verið dáð af þúsundum." Myndin verður frumsýnd síðar á árinu. Leikstjóri og handritshöfundur er Sigurður Anton Friðþjófsson og...
meira
16.04.2015
Spurt og svarað á Norræni kvikmyndahátíð
Spurt og svarað á Norræni kvikmyndahátíð
Norræn kvikmyndahátíð í Norræna húsinu hófst í gær og stendur til 22. apríl. Frítt er inn á allar myndirnar og eru flestar myndir með enskum texta. Helstu stjörnur norrænnar kvikmyndagerðar sækja hátíðina heim í ár, þar á meðal einn aðalleikara dönsku þáttaraðarainnar 1864, Jakob Oftebro. Hann er norskur en menntaður í Danmörku og er jafnvígur á bæði...
meira
16.04.2015
Hrútar valin úr 4.000 myndum
Hrútar valin úr 4.000 myndum
Hrútar, nýjasta kvikmynd Gríms Hákonarsonar, hefur verið valin til þátttöku í Un Certain Regard keppni Cannes kvikmyndahátíðarinnar, samkvæmt tilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Myndin var í hópi 20 mynda sem valdar voru úr 4.000 innsendum myndum.   "Cannes kvikmyndahátíðin er ein allra stærsta og virtasta kvikmyndahátíð heims, svokölluð...
meira
08.04.2015
Reykjavík Shorts & Docs hefst á morgun
Reykjavík Shorts & Docs hefst á morgun
Stutt- og heimildarmyndahátíðin Reykjavík Shorts & Docs Festival verður haldin í 13. sinn í Bíó Paradís dagana 9.-12. apríl. Auk kvikmyndasýninga verða pallborðsumræður, vinnusmiðjur og fjöldi annarra viðburða á hátíðinni. Heimildarmyndir verða í brennidepli rétt eins og áður á hátíðinni og má þar helst nefna Óskarsverðlaunamyndina CitizenFour...
meira
02.04.2015
Leyndarmál banka upp á - Fyrsta stikla úr Blóðbergi
Leyndarmál banka upp á - Fyrsta stikla úr Blóðbergi
Ný íslensk kvikmynd, Blóðberg, verður forsýnd á Stöð 2 á Páskadag, 5. apríl. Myndin er í leikstjórn Björns Hlyns Haraldssonar sem einnig skrifar handritið. Myndin fer svo í almennar sýningar í Sambíóunum 10. apríl. Eins og segir í til­kynn­ingu þá fjall­ar mynd­in um hina hefðbundnu ís­lensku fjöl­skyldu sem á yf­ir­borðinu er nán­ast full­kom­in....
meira
29.03.2015
Ný íslensk gamanmynd
Ný íslensk gamanmynd
Gamanmyndin Albatross var tekin upp í Bolungarvík sumarið 2013 af upprennandi kvikmyndagerðarfólki sem lagði af stað í afar metnaðarfullt verkefni sem er á lokametrunum. Öllum tökum er lokið og þarf nú að fara með hana í gegnum kostnaðarsamt eftirvinnsluferli sem fjármagna á í gegnum hópfjármögnunarsíðuna Karolina Fund. Markmiðið er sett á tuttugu þúsund...
meira
19.03.2015
Big Lebowski Fest í níunda sinn
Big Lebowski Fest í níunda sinn
Árlega hittast aðdáendur hinnar sívinsælu myndar, The Big Lebowski, á Íslandi til þess að dást að myndinni og styrkja vinabönd á milli aðdáenda. Margir hverjir mæta í sloppum til heiðurs persónunni "The Dude" og sumir hverjir mæta með klút um höfuðið líkt og persónan Walter Sobchack. Hin árlega Big Lebowski Fest verður haldin í 9. sinn laugardagskvöldið...
meira
15.03.2015
Barnakvikmyndahátíð í þriðja sinn
Barnakvikmyndahátíð í þriðja sinn
Dagana 19.-29. mars verður Alþjóðleg Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík haldin í þriðja skiptið í Bíó Paradís. Þar kennir ýmissa grasa og margt skemmtilegt verður í boði. Opnunarmynd hátíðarinnar í fyrra var hin stórskemmtilega Antboy og nú fylgjum við því eftir með framhaldsmyndinni Antboy: Rauða refsinornin sem er opnunarmyndin í ár. Hátíðin mun í...
meira
11.03.2015
Gerði stuttmynd um bræður
Gerði stuttmynd um bræður
Kvikmyndagerðarmaðurinn Þórður Pálsson útskrifaðist úr National Film and Television School (NFTS) í Bretlandi af leikstjórnarbraut í síðasta mánuði. Skólinn hefur oft verið nefndur einn af betri kvikmyndaskólum í heimi og valdi tímaritið The Hollywood Reporter t.a.m. NFTS besta aljóðlega kvikmyndaskólann. Þórður hóf nám við Kvikmyndaskóla Íslands vorið...
meira
09.03.2015
Urna hlaut Örvarpann
Urna hlaut Örvarpann
Örmyndahátíð Örvarpsins, í samstarfi við Rúv, Nýherja og Bíó Paradís, var haldin hátíðleg laugardaginn 7. mars n.k. í Bíó Paradís. Þetta er annað tímabil hátíðarinnar, en um er að ræða 12 mjög fallegar og áhrifaríkar örmyndir sem voru valdar inn á hátíðina í haust af Björgu Magnúsdóttir, dagskrárgerðarkonu og Guðmundi Arnari Guðmundssyni kvikmyndagerðarmanni....
meira
05.03.2015
Allt um minnstu mynt í heimi
Allt um minnstu mynt í heimi
Íslenska krónan er ný íslensk heimildarmynd sem frumsýnd verður laugardaginn 7. mars í Bíó Paradís. Sýning hefst kl 16:00 og að sýningu lokinni fer fram umræðufundur um stöðu og framtíð íslensku krónunnar. Þátttakendur í pallborði eru Garðar Stefánsson leikstjóri, Már Guðmundsson seðlabankastjóri, Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur og Katrín Ólafsdóttir...
meira
05.03.2015
Leitað að leikurum vegna stuttmyndar
Leitað að leikurum vegna stuttmyndar
Framleiðslufyrirtækið New Age Icelandic Films leitar nú að leikurum af báðum kynjum fyrir stuttmyndina Ólgusjór eftir Andra Frey Ríkarðsson sem áætlað er að fari í tökur í júlí á þessu ári. Myndin gerist öll úti á sjó á litlum handfærabáti við strendur Snæfellsness. Sagan á sér stað í nútímanum og fjallar um par sem vinna saman undir stjórn illskeytts...
meira
03.03.2015
Sjö þúsund manns sóttu evrópska kvikmyndahátíð
Sjö þúsund manns sóttu evrópska kvikmyndahátíð
Á sjöunda þúsund manns sóttu Stockfish-evrópska kvikmyndahátíð í Reykjavík, sem lauk um helgina. Hátíðin heppnaðist afar vel og er gestum þakkaðar frábærar viðtökur. Bíó Paradís iðaði af lífi þá tíu daga sem Stockfish hátíðin stóð yfir. Fjöldi erlendra gesta sóttu hátíðina heim, bæði úr alþjóðlegu kvikmyndaumhverfi og blaðamenn. Á meðal þeirra...
meira
01.03.2015
Örmyndahátíð um næstu helgi
Örmyndahátíð um næstu helgi
Örmyndahátíð Örvarpsins, í samstarfi við Rúv, Nýherja og Bíó Paradís, verður haldin hátíðleg laugardaginn 7. mars n.k. í Bíó Paradís. Þetta er annað tímabil hátíðarinnar, en um er að ræða 12 örmyndir sem voru valdar inn á hátíðina í haust af Björgu Magnúsdóttir, dagskrárgerðarkonu og Guðmundi Arnari Guðmundssyni kvikmyndagerðarmanni. Myndirnar eru...
meira
26.02.2015
Stockfish lýkur um helgina
Stockfish lýkur um helgina
Framundan er lokahelgi Stockfish - evrópskrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík og fer því hver að verða síðastur að sjá fjölbreyttar og vandaðar kvikmyndir hátíðarinnar. Þetta kemur m.a. fram í fréttatilkynningu frá hátíðinni. Þrjár af kvikmyndum helgarinnar voru í ár tilnefndar til Óskarsverðlauna. Pólska vinningsmyndin Ida, hin eistneska Tangerines ásamt...
meira
24.02.2015
Uppgvötun úr fortíðinni á Stockfish
Uppgvötun úr fortíðinni á Stockfish
Á morgun, miðvikudaginn 25. febrúar kl. 20:30 mun Stockfish – evrópsk kvikmyndahátíð í Reykjavík sýna kvikmyndina 'La Cicatrice Intérieure' (Innra sárið) sem var m.a. tekin upp á svörtum söndum Suðurlands, við Hekluelda og Öxarárfoss sumarið 1970. Aðalhlutverk kvikmyndarinnar er leikið af tónlistargoðsögninni Nico sem söng einnig á rómuðustu og áhrifamestu...
meira
24.02.2015
Íslenskar stuttmyndir sýndar í kvöld
Íslenskar stuttmyndir sýndar í kvöld
Í kvöld kl. 20:00 í Bíó Paradís verða sýndar stuttmyndirnar fimm sem eru tilnefndar í Sprettfisknum - stuttmyndakeppni Stockfish evrópskrar kvikmyndahátíðar. Í lok sýningarinnar verða Q&A (spurningar og svör) með leikstjórum og aðstandendum stuttmyndanna sem keppa til úrslita. Stuttmyndirnar fimm eru: Herdísarvík: Leikstjóri: Sigurður Kjartan. Framleiðandi:...
meira
23.02.2015
Stuðningur við gerð fimm stuttmynda
Stuðningur við gerð fimm stuttmynda
Klapp kvikmyndafélag blæs til skærumyndaverkefnis í vor, í annað sinn, þar sem verðandi og núverandi kvikmyndagerðafólki er boðið að gera stuttmynd með stuðningi félagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Klapp, sem er samvinnufélag kvikmyndagerðafólks, var stofnað árið 2010 og hélt árið 2011 sambærilegt verkefni sem gat af sér 7 stuttmyndir...
meira
21.02.2015
Graðfolaatriðið vel undirbúið
Graðfolaatriðið vel undirbúið
Heimildarmynd um gerð hinnar margverðlaunuðu íslensku kvikmyndar Hross í oss, sem meðal annars fékk Edduna og Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs, var frumsýnd í Bíó Paradís í dag að viðstöddum mörgum helstu aðstandendum myndarinnar. Myndin er eftir Davíð Alexander Corno, klippara Hross í oss, og er skipt í nokkra hluta og fjallað er m.a. sérstaklega um fjármögnunarferli...
meira
20.02.2015
Kvikmyndir hin nýja skreið
Kvikmyndir hin nýja skreið
Stockfish evrópsk kvikmyndahátíð í Reykjavík var sett í gær við hátíðlega athöfn í Bíó Paradís. Fjöldi innlendra og erlendra gesta voru viðstaddir setningu hátíðarinnar sem stendur yfir til 1. mars nk. Eins og fram  kom í samtali Morgunblaðsins við Ásu Baldursdóttur dagskrárstjóra Bíó Paradísar í gær, þá er Stockfish enska heitið yfir skreið. Hátíðin er...
meira
16.02.2015
Andlát: Þorfinnur Guðnason
Andlát: Þorfinnur Guðnason
Kvikmyndagerðarmaðurinn Þorfinnur Guðnason er látinn, 55 ára að aldri. Eins og segir á sjónvarps- og kvikmyndavefnum Klapptré þá var Þorfinnur einn helsti heimildamyndasmiður Íslendinga og á að baki fjölda slíkra verka. Á vefsíðunni segir að listamaðurinn hafi útskrifast árið 1987 frá California College of Arts and Crafts þar sem hann lagði stund á...
meira
15.02.2015
Tvítug berar sig á netinu
Tvítug berar sig á netinu
Ný íslensk kvikmynd í fullri lengd, Webcam, er væntanleg síðar á árinu, en myndin er gamanmynd um tvítuga stúlku sem gerist "cam-girl" ( webcam-stelpa sem berar sig fyrir framan vefmyndavélina og sendir efnið út á netinu ). Nýverið kom út fyrsta kitla fyrir myndina og má sjá hana hér fyrir neðan: Nýtt kitl-plakat er einnig komið út auk þess sem búið er...
meira
12.02.2015
Fimm myndir valdar á Sprettfisk
Fimm myndir valdar á Sprettfisk
Fimm myndir hafa nú verið valdar til þess að taka þátt í Sprettfisk 2015 sem er stuttmyndasamkeppni Stockfish - evrópskrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík sem verður haldin dagana 19. febrúar – 1. mars.   Hátíðin verður sannkölluð kvikmyndaveisla þar sem sýndar verða um þrjátíu kvikmyndir í fullri lengd auk stuttmyndanna og heimildarmynda. Frestur...
meira
09.02.2015
Fjölbreytt dagskrá á Evrópskri kvikmyndahátíð
Fjölbreytt dagskrá á Evrópskri kvikmyndahátíð
Stockfish – evrópsk kvikmyndahátíð í Reykjavík verður haldin í Bíó Paradís dagana 19. febrúar til 1. mars nk. Um þrjátíu kvikmyndir í fullri lengd verða sýndar á hátíðinni og hefur hátiðin kynnt til leiks tíu fjölbreyttar kvikmyndir frá Evrópu og Bandaríkjunum. Allir eiga að geta fundið áhugaverðar kvikmyndir á dagskrá hatíðarinnar. Amour Fou Austurríki....
meira
04.02.2015
13 áhugaverðar erlendar kápur/plaköt fyrir íslenskar myndir
13 áhugaverðar erlendar kápur/plaköt fyrir íslenskar myndir
Hönnun á kvikmyndaplakati skiptir miklu máli fyrir aðsókn á kvikmyndina. Ég hef oft farið að sjá mynd í bíó bara eftir að hafa hrifist af plakatinu. Sama má segja um VHS og DVD kápur. Maður stendur á leigunni og grípur mynd með spennandi kápu. Plaköt fyrir íslenskar myndir voru lengi mjög óspennandi, en mér finnst þau hafa skánað mjög síðustu tíu árin. En...
meira
04.02.2015
Bestu íslensku kvikmyndirnar í Bíó Paradís
Bestu íslensku kvikmyndirnar í Bíó Paradís
Upphitun Stockfish – evrópskrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík 2015 hefst á morgun í Bíó Paradís með sýningu kvikmyndanna sem voru í gær tilnefndar til Eddunnar, uppskeruhátíð Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, sem bestu íslensku kvikmyndirnar. Þrjár myndir voru tilnefndar að þessu sinni; París Norðursins, Vonarstræti og Borgríki 2: Blóð hraustra...
meira
03.02.2015
Tilnefningar til Eddunnar 2015
Tilnefningar til Eddunnar 2015
Tilnefningar til Eddunar voru kynntar í dag. Vonarstræti og París Norðursins fá flestar tilnefningar, eða 12 talsins. Myndirnar eru báðar tilnefnar sem besta kvik­mynd­in, besta hand­ritið og besta leik­mynd­in. Jafn­framt er Þor­steinn Bachmann til­nefnd­ur fyr­ir leik í aðal­hlut­verki sem og Hera Hilm­ars­dótt­ir fyrir Vonarstræti. Björn Thors og Nanna...
meira