Eldri fréttir

31.07.2012
Bond rís aftur í nýrri stiklu
Bond rís aftur í nýrri stiklu
Glæný Bond stikla hefur lent á netinu og er óhætt að segja að Bond hefur aldrei verið jafn harður og nú, er hann endurrís frá dauðum. Stiklan er hröð, flott og sjarmerandi og kemur í ljós að Bond er greinilega farinn að kynna sig almennilega aftur. Skorturinn á því í Quantum of Solace hefur ekki heillað marga. Skyfall hefur lent í framleiðsluhelvíti með t.d. falli...
meira
30.07.2012
Ant-Man á eftir Thor 2
Ant-Man á eftir Thor 2
Marvel kitlaði teiknimyndasöguaðdáendur á Comic-Con hátíðinni sem fór fram vestanhafs fyrir stuttu með óljósum yfirlýsum og lógóum fyrir Ant-Man. Þeir pössuðu sig samt á því að gefa ekki upp neinar upplýsingar um stöðu myndarinnar, þ.e. tökudagsetningar, útgáfudagsetningar eða leikaralið. Nú er hins vegar ljóst að tökur munu fara fram snemma á næsta ári. Greint...
meira
30.07.2012
Neeson er grjótharður í nýrri Taken 2 stiklu!
Neeson er grjótharður í nýrri Taken 2 stiklu!
Það er komin ný stikla fyrir næstu mynd Liam Neeson, Taken 2, sem kemur í kvikmyndahús á Íslandi þann 5.október næstkomandi. Það er óhætt að segja að stiklan sé graníthörð. Neeson snýr aftur sem fyrrverandi CIA fulltrúinn Bryan Mills, en í þetta skiptið er hann í fjölskyldufríi í Istanbúl. Hann endar á því að vera heimsóttur af gömlum vinum sem...
meira
30.07.2012
Hobbitinn verður þríleikur
Hobbitinn verður þríleikur
Peter Jackson tilkynnti á facebook síðu sinni í dag að kvikmyndir hans eftir Hobbitanum verði ekki tvær, heldur þrjár. Þar staðfesti hann orðróm þess efnis, sem hann kom sjálfur af stað í kring um ComicCon ráðstefnuna fyrr í júlí. Í færslu sinni  sagði Jackson að þegar hann og framleiðendurnir Fran Walsh og Philippa Boyens settust niður og horfðu á efnið...
meira
29.07.2012
Vinningshafar - og nýr leikur
Vinningshafar - og nýr leikur
Dregið hefur verið í Laxaleiknum sem finna mátti í júlíblaði Mynda mánaðarins og fá eftirtalin miða fyrir tvo í eitthvert kvikmyndahúsanna í vinning fyrir að hafa fundið laxinn og skilað lausninni hér á kvikmyndir.is. Vinningshafar eru ... Eydís Ragna Einarsdóttir, Suðurvangi 8, 220 Hafnarfirði Sveinbjörn Guðmundsson, Hásteinsvegi 60, 900 Vestmannaeyjum Thelma...
meira
29.07.2012
X-Men: First Class framhaldið fær nafn
X-Men: First Class framhaldið fær nafn
Næsta X-Men mynd kemur út sumarið 2014 en vangaveltur hófust um mögulegt nafn og söguþráð hennar strax eftir að First Class kom út í fyrra. Þó svo að það hafi verið ljóst í rúman mánuð núna að næsta X-Men myndin verði byggð að einhverju leyti á myndasögunni Days of Future Past sem kom út árið 1981 þá var nafnið á myndinni ekki staðfest opinberlega fyrr...
meira
26.07.2012
Kanar forðast bíóin eftir skotárás
Kanar forðast bíóin eftir skotárás
Fyrirtækið NRG framkvæmir tíðar viðhorfsrannsóknir fyrir kvikmyndageirann, en fyrirtækið er nokkurs konar Gallup Hollywood borgar. Nýjasta könnun NRG sýnir að um 20-25% aðspurðra treystu sér ekki til að heimsækja kvikmyndahús næstu vikur vegna skotárásarinnar sem átti sér stað fyrir stuttu í Colorado á sýningu The Dark Knight Rises. Þetta skapar áhyggjur...
meira
26.07.2012
5 gullfallegar mínútur úr Cloud Atlas
5 gullfallegar mínútur úr Cloud Atlas
Fyrsta stiklan fyrir nýjasta þrekvirki Wachowski-systkinanna, Cloud Atlas, hefur nú fundið sér leið á netið en hún er rúmlega fimm mínútna löng. Fyrri verk Wachowski-systkinanna hafa búið yfir miklum hasarkrafti og brautryðjandi tæknibrellum, en að þessu sinni virðast þau ásamt leikstjóranum Tom Tykwer (Run Lola Run, Perfume) hafa fundið sér dramatískari og blíðari...
meira
26.07.2012
Anna Karenina verður epísk
Anna Karenina verður epísk
Eitt af tveim þekktustu verkum rússneska rithöfundarins Leo Tolstoy um háborna dramatík hefur tekist að rata á ný á hvíta tjaldið með þeim Kiera Knightley, Jude Law, Kelly McDonald, og Aaron Johnson í aðalhlutverkum. Myndin er leikstýrð af hinum margvirta Joe Wright sem færði okkur þekktustu kvikmyndaútgáfuna af Pride & Prejudice og var talinn líklegur til sigurs...
meira
25.07.2012
Stórleikarar í næstu Disney mynd
Stórleikarar í næstu Disney mynd
Ein af næstu stórmyndum Disney mun fjalla um gerð barnamyndarinnar Mary Poppins sem kom út árið 1964. Myndin ber nafnið Saving Mr. Banks og fjallar um fjórtán ára baráttu Walt Disney fyrir kvikmyndarétti um barnfóstruna sem allir elska. Stórleikararnir bíða í röðum eftir því að fá að leika í þessari mynd. Það er löngu staðfest að Tom Hanks muni leika...
meira
24.07.2012
Edgar Wright og J.J. Abrams gera SciFi
Edgar Wright og J.J. Abrams gera SciFi
Kvikmyndaverið Paramount hefur nú hafið undirbúning á nýrri vísindaskáldskaparmynd sem ber nafnið Collider og byggir á hugmynd eftir Edgar Wright (Hot Fuzz, Scott Pilgrim). Einn framleiðanda verkefnisins er J.J. Abrams, og þarf því ekki að koma á óvart að lítið sem ekkert meira er vitað um eðli myndarinnar. Hann er mikið fyrir að halda leyndarmálum sínum leyndum,...
meira
23.07.2012
Blóðug kitla fyrir Blóðhefnd
Blóðug kitla fyrir Blóðhefnd
Fyrsta kitlan (e. teaser) fyrir íslensku myndina Blóðhefnd er komin út. Myndin verður frumsýnd í Háskólabíói 12.október næstkomandi, en hún fjallar um glæpagengi sem tengjast mansali á Íslandi.   Trausti snýr heim eftir sjö ára fjarveru, en kemst þá að því að bróðir hans er flæktur í glæpaheim. Atburðarásin vindur upp á sig og afleiðingarnar eru...
meira
23.07.2012
Íslendingur á kvikmyndahátíðina í Locarno
Íslendingur á kvikmyndahátíðina í Locarno
Kvikmyndagagnrýnandinn Ari Gunnar Þorsteinsson leggur land undir fót í næsta mánuði og heimsækir kvikmyndahátíðina í Locarno, en Ari var einn 8 kvikmyndagagnrýnenda sem valdir voru úr hóp umsækjenda til þess að taka þátt á hátíðinni. Mun hann meðal annars skrifa um kvikmyndirnar, taka viðtöl og upplifa allt það sem hátíðin hefur upp á að bjóða. Fyrir...
meira
23.07.2012
Hobbitinn heilsar frá ComicCon
Hobbitinn heilsar frá ComicCon
Nýtt videoblogg, hvorki meira né minna en 14 mínútna langt, er komið úr herbúðum Hobbitans, þar sem sýnt er fyrst frá heimsókn Peter Jackson og félaga til ComicCon í San Diego, og þar eftir myndskeiðið sem þau sýndu þar á ráðstefnunni, frá loka tökudögum myndanna tveggja (eða hvað). Sjón er sögu ríkari: Háskerpuútgáfu af myndbandinu má finna á Facebook...
meira
22.07.2012
Steven Spielberg vill Chris Hemsworth
Steven Spielberg vill Chris Hemsworth
Varla eru það fréttir, hver vill ekki Chris Hemsworth? En allavega, til þess að taka smá frí frá fréttum um DC ofurhetjur má greina frá því að eftirlætis þrumuguð okkar allra úr Marvel heiminum mun líklega halda áfram að bjarga heiminum á eftirminnilegan hátt í kvikmyndahúsum nær og fjær. Ekki bara í Thor: The Dark World (ég kunni nú bara ágætlega við...
meira
21.07.2012
Metnaðarfullir búningar á Batman-forsýningu
Metnaðarfullir búningar á Batman-forsýningu
Þessar staðreyndir hafa pottþétt ekki farið framhjá neinum sem sækir þessa síðu reglulega, en í gærnótt héldum við miðnæturforsýningu á stærstu (og það sem við stjórnendur viljum kalla bestu) mynd sumarsins. Æðar voru að springa af spenningi enda var löng röð byrjuð að myndast einum og hálfum tíma fyrr. Stemmarinn á forsýningunni sjálfri smitaðist hratt...
meira
21.07.2012
Man of Steel kitlan flýgur á netið
Man of Steel kitlan flýgur á netið
Man of Steel, Superman-endurræsingin hans Zacks Snyder, verður ein af stærri myndum næsta sumars og allir sem kíkja á The Dark Knight Rises í bíó munu geta séð þessa litlu kitlu á undan myndinni. Eða hér með þessari frétt. Hún sýnir ekki mikið en hún gefur klárlega upp einhvers konar merki um það hvernig tónninn og litapallettan verður. Sennilega verður auðveldara...
meira
20.07.2012
Magnaður endir á framúrskarandi þríleik!
Magnaður endir á framúrskarandi þríleik!
Ég er eiginlega orðinn hálfþreyttur á því hvað Christopher Nolan er mikill snillingur. Það er bara takmarkað hversu oft er hægt að hrósa einum leikstjóra stíft með svona stuttu og reglulegu millibili. Sterku lýsingarorðin eru öll að klárast, nema ég snúi mér að öðru tungumáli. Þetta er nefnilega ekki lengur spurning um hæfileika eða heppni hvað hans frammistöðu...
meira
20.07.2012
Endurlit: The Dark Knight
Endurlit: The Dark Knight
Jahá! Talandi um að "levela upp" mynd sem var þegar býsna kjörkuð og setti alveg nýjan standard fyrir það sem myndasögukvikmyndir gætu orðið ef snjallir, hugmyndaríkir fagmenn fá að leika sér með þekktan efnivið. Flestir kvikmyndagerðarmenn yrðu satt að segja bara nokkuð sáttir með að hafa flotta mynd á ferilskránni eins og Batman Begins, en The Dark Knight er...
meira
20.07.2012
Batman og félagar púsla saman Lego kubba
Batman og félagar púsla saman Lego kubba
Það gerist örsjaldan að leikir sem eru aðallega ætlaðir börnum verða risastórt hit hjá fullorðnu fólki. Legó tölvuleikjaserían hefur dottið sterk þar inn. Helsta ástæðan fyrir því er sú leikirnir taka frægar kvikmyndir og umturna þeim í spilanlegan Lego leik. Sem dæmi má nefna Star Wars myndirnar, Indiana Jones, Pirates of The Carribbean og seinna á þessu ári...
meira
20.07.2012
Endurlit: Batman Begins
Endurlit: Batman Begins
Einu sinni þótti magnað að sjá einn eða kannski tvo virta gæðaleikara í myndasögubíómynd. Marlon Brando stoppaði t.d. stutt í fyrstu alvöru Superman-myndinni áður en Gene Hackman tók svo við og dvaldi áfram. Jack Nicholson skellti sér í hlutverk Jókersins með bros á vör, leit út eins og látin frænka mín og missti sig í hlutverkinu. Martin Sheen lék síðan...
meira
20.07.2012
Frost færist nær með nýrri stiklu
Frost færist nær með nýrri stiklu
Kuldi, öskur og alíslenskur alvarleiki er í vændum í nýjustu mynd Reynis Lyngdal (Okkar eigin Osló), sem virðist bæði ætla að taka "found footage" fílinginn í bland við hefðbundna frásögn, ef eitthvað á að marka þessa glænýju stiklu. Sýnishornið fylgir með helstu drifum af The Dark Knight Rises. Þið getið sparað ykkur þolinmæðina og skoðað það...
meira
19.07.2012
Áhugamannastikla kitlar Batman-taugarnar
Áhugamannastikla kitlar Batman-taugarnar
Í tilefni af frumsýningu The Dark Knight Rises vestanhafs á morgun hefur vefsíðan Geektyrant búið til stiklu þar sem atriði eru notuð úr öllum þremur Batman myndunum, þ.e. Batman Begins, The Dark Knight og The Dark Knight Rises. Útkoman er vægast sagt stórkostleg. Það eru eflaust margir gríðarlega spenntir fyrir myndinni og þessi stikla á ekki eftir að gera...
meira
19.07.2012
Converse býr til Batman skó
Converse býr til Batman skó
Converse hafa búið til skó í tilefni af útgáfu nýjustu Batman myndarinnar, The Dark Knight Rises, en myndin verður forsýnd á Íslandi á vegum Kvikmyndir.is á föstudaginn. Skórnir skarta sjálfum Leðurblökumanninum á hliðinni og innihalda meira að segja kóða sem hægt er að skanna til að fá ókeypis myndasögur á netinu. Leðurblökuskórnir kosta 59 dollara...
meira
18.07.2012
Aronofsky er duglegur á twitter
Aronofsky er duglegur á twitter
Eins og allir vita eru þau Darren Aronofsky, Russel Crowe, Emma Watson og Anthony Hopkins komin til landsins og vinnsla á biblíuepíkinni um örkina hans Nóa, sem ber hinn frumlega titil Noah, er á fullu í gangi. Þetta er draumaverkefni Aronofsky ef marka má tvístin á twitter-síðunni hans, en óskarstilnefndi leikstjórinn hefur verið duglegur að skella inn ljósmyndum tengdum...
meira
18.07.2012
Pixar dælir út framhaldsmyndum
Pixar dælir út framhaldsmyndum
Pixar hefur opinberlega staðfest að Finding Nemo fái framhald á næstu árum. Einnig er komin frumsýningardagsetning á framhald Monsters Inc. Monsters kom út árið 2001 og Nemo árið 2003 þannig að eftir langa bið geta aðdáendur þessara mynda loksins farið að telja niður. Monsters University (í þrívídd) verður frumsýnd 21. júní á næsta ári í Bandaríkjunum...
meira
18.07.2012
Endurlit: Synecdoche, New York
Endurlit: Synecdoche, New York
["Endurlit" er glænýr fastur liður þar sem gagnrýndar eru myndir sem eru hvorki í bíó eða á leiðinni í bíó, til að gefa meiri fókus á eldra efni. Ekki spennó?] ATH. Titill myndarinnar er borinn fram "Si-NEK-do-Kí" Þegar horft er á kvikmynd skiptir það augljóslega öllu máli hvaða hugarfari þú horfir á hana með, en líka hvaða fólki þú sérð hana með....
meira
16.07.2012
Batman filman er 270 kíló!
Batman filman er 270 kíló!
Myndin hér fyrir neðan sýnir IMAX filmuna fyrir The Dark Knight Rises. Aðeins örfáar filmur af þessari tegund eru til, en þær eru notaðar í sérstökum IMAX kvikmyndahúsum sem bjóða upp á mun betri upplausn og gæði heldur en venjuleg kvikmyndahús. Filman er í raun einstök þar sem langflest IMAX kvikmyndahús í Bandaríkjunum munu sýna myndina stafrænt í stað þess...
meira
16.07.2012
Galdrakarlinn í Oz er í draumaheimi
Galdrakarlinn í Oz er í draumaheimi
Fyrir stuttu komu út nýjar stillur úr næstu mynd leikstjórans Sam Raimi, en hún ber nafnið Oz: The Great and Powerful og skartar James Franco, Mila Kunis, Rachel Weisz og Michelle Williams í aðalhlutverkum. Myndin er í raun forleikur The Wizard of Oz sem kom út árið 1939, en hún mun fjalla um það hvernig töframaðurinn komst til Oz til að byrja með. Stillurnar eru hér...
meira
16.07.2012
Fifty Shades of Grey orðrómar
Fifty Shades of Grey orðrómar
Skáldsagan Fifty Shades of Grey er sú fyrsta í þríleik E.L. James en hún fjallar um erótískt samband milljarðamæringins Christian Grey og háskólastúlkunnar Anastasiu Steele. Sagan er sögð frá sjónarhorni stúlkunnar sem tekur viðtal við hinn sjarmerandi Christian fyrir háskólablaðið, hún heillast strax af honum en veit ekki að hann á sér "dökka hlið" sem snýr...
meira
15.07.2012
Marvel tilkynnir mikið á Comic-Con
Marvel tilkynnir mikið á Comic-Con
Undirbúið ykkur fyrir svefnlausar nætur af sveittri spennu því Marvel Studios kynntu heilar fimm væntanlegar kvikmyndir byggðar á myndasögum sínum. En þær eru Thor: The Dark World sem er væntanleg á næsta ári, Captain America: The Winter Soldier sem kælir klakann í apríl eftir tvö ár, Ant-Man í leikstjórn Edgar Wright sem við höfum lengi beðið eftir, Iron Man 3...
meira
15.07.2012
Hobbitinn gæti orðið að þríleik
Hobbitinn gæti orðið að þríleik
Margir eiga eflaust eftir hafa skiptar skoðunir á þessu og margir lesendur munu líklega hneykslast og verða fyrir vonbrigðum við að heyra þessa tilkynningu en samkvæmt Peter Jackson hyggst hann nú skipta Hobbitanum í þrjár myndir í stað tveggja. Það sem olli þessari (líklegu) breytingu var að eftir tökur komst Jackson að því hversu mikið myndefni hann hafði í raun...
meira
15.07.2012
Nýtt Man of Steel plakat hittir í mark
Nýtt Man of Steel plakat hittir í mark
Bíósumarið 2012 er komið langt á leið og nördaráðstefnan Comic-Con er búin að vera í fullum gangi síðustu daga til að gíra fjöldann aðeins upp fyrir það sem koma skal á næstunni. Miðað við það að leðurblakan fer fljótlega að kveðja okkur er stórfínt að kynna næsta þursinn úr DC-heiminum og vona að hann sé prýðilegur arftaki. Batman-unnendum til...
meira
14.07.2012
Fimman: Bestu myndir ársins (hingað til)
Fimman: Bestu myndir ársins (hingað til)
Þá er það herrans ár 2012 rúmlega hálfnað og helstu fréttapennar síðunnar fengu það verkefni að líta til baka á síðustu circa sex mánuði og segja frá þeim kvikmyndum sem þeim þótti standa uppúr. Þetta er frekar sniðug leið til þess að gera árinu góð skil, því í janúar á næsta ári verða flestir örugglega búnir að gleyma slatta af þeim myndum...
meira
13.07.2012
Sjö dagar í sæluvímuna
Sjö dagar í sæluvímuna
Vika til stefnu. Á miðnætti þann 20. júlí ætlum við að rúlla The Dark Knight Rises í gegn, hlélausri og með fullum krafti (Power, takk fyrir!). Einnig verður okkar ástkæra búningaþema í gangi þetta kvöld (eins og við tilkynntum áður), þar sem við nördarnir viljum helst kveðja þennan þríleik með viðeigandi húllumhæi. Þeir sem vilja eru hvattir til þess...
meira
13.07.2012
Lágstemmd saga með berum bossum
Lágstemmd saga með berum bossum
Nei hættu nú, Channing Tatum! Sá hefur heldur betur unnið mig á sitt band, því ég man ekki alveg hvenær ég sá síðast svona snögga, athyglisverða og skemmtilega þróun hjá einum leikara á jafnstuttum tíma - og þá í rauninni án þess að hann hafi eitthvað breyst. Fyrir kannski svona ári var þessi maður varla á radarnum hjá mér. Hann kom yfirleitt bara, setti lítinn...
meira
12.07.2012
Ed Helms fer í frí
Ed Helms fer í frí
Ed Helms mun leika hlutverk Rusty Griswold í væntanlegri Vacation mynd ef samningaviðræður ganga eftir. Eins og flestir vita þá lék Chevy Chase heimilisföðurinn Clark Griswold í National Lampoon's Vacation sem kom út árið 1983. Þeirri mynd gekk svo vel að úr var myndaröð. Nú er komið að því að endurtaka leikinn. Helms mun leika soninn Rusty og mun þessi Vacation...
meira
11.07.2012
Channing Tatum er Evel Knievel
Channing Tatum er Evel Knievel
Channing Tatum er sagður vera í samningaviðræðum þess efnis að framleiða og leika aðalhlutverkið í væntanlegri kvikmynd um adrenalínsjúklinginn Evel Knievel. Tatum hefur farið mikinn undanfarin misseri í Hollywood með leik sínum í 21 Jump Street og nú síðast Magic Mike. Handritshöfundur Magic Mike hefur verið ráðinn til að skrifa handrit myndarinnar, en myndin...
meira
11.07.2012
Kanónurnar fara mikinn í Gangster Squad
Kanónurnar fara mikinn í Gangster Squad
Það er komin ný stikla fyrir glæpamyndina Gangster Squad sem skartar hreint út sagt mögnuðu leikaraliði í aðalhlutverkum, eða þeim Ryan Gosling, Sean Penn, Josh Brolin, Robert Patrick, Nick Nolte og að ógleymdri Emma Stone. Ruben Fleischer leikstýrir, en hann hefur áður leikstýrt myndum eins og Zombieland og 30 Minutes or Less. Myndin er byggð á viðamikli...
meira
11.07.2012
Nostalgía og húmor hjá orðljótum bangsa
Nostalgía og húmor hjá orðljótum bangsa
Ég efa einhvern veginn ekki að Seth MacFarlane sé ákaflega hress, fínn og kammó náungi með húmorinn í lagi og nostalgíublæti að mínu skapi. Ég var einu sinni miklu stærri aðdáandi hans en ég er í dag, sem getur annaðhvort þýtt að ég hafi þroskast úr dreng í mann eða MacFarlane missti hreinlega bara dampinn með því besta sem hann hafði, eða allavega því...
meira
10.07.2012
Skikkja Leðurblökumannsins er slysagildra
Skikkja Leðurblökumannsins er slysagildra
Eðlisfræðingar við Háskólann í Leicester hafa fundið út að skikkja Leðurblökumannsins er í raun slysagildra ef eðlisfræðilögmál eiga einnig að gilda í kvikmyndum. Fjögurra ára rannsókn mastersnema í skólanum komst að þeirri niðurstöðu að að lending Leðurblökumannsins eftir meðallangt svif úr háhýsum Gotham borgar jafngildir því að verða fyrir bíl...
meira
10.07.2012
Joseph Gordon-Levitt sest í leikstjórastólinn
Joseph Gordon-Levitt sest í leikstjórastólinn
Ef ferill Josephs Gordon-Levitt yrði skoðaður á línuriti í Syrpusögu væri búið að meitla gat í loftið fyrir áframhaldandi rísandi stjörnu hans og Jóakim Aðalönd væri í þann veginn að semja um auglýsingar í hans næstu kvikmynd. Sé stiklað á stóru varðandi ferilskrá Gordon-Levitt – þó ekki nema aðeins upp á gamanið, má nefna eina vinsælustu indie mynd...
meira
10.07.2012
Deus Ex fer upp á hvíta tjaldið
Deus Ex fer upp á hvíta tjaldið
Strax á eftir hælum Ubisoft og afhjúpun þeirra að eitt stykki Fassbender verði í Assassin's Creed-mynd, fylgja Eidos-Montreal með þeirri súrsætu tilkynningu að hinn ársgamli Deus Ex: Human Revolution fái sína eigin kvikmyndaaðlögun. Hún er súrsæt vegna þess hve kröftug sagan í leiknum er og á móti lönguninni til að sjá hana spilast út á hvíta tjaldinu, kemur...
meira
10.07.2012
Vinningshafar í Magic Mike like-leiknum
Vinningshafar í Magic Mike like-leiknum
Í kvöld (þ.e. þriðjudagur) verður haldin lokuð forsýning á gamandramanu Magic Mike í Sambíóunum, Kringlunni og inná Facebook-síðu okkar erum við að bjóða fjölmörgum eldhressum stelpum (en strákar mega auðvitað líka fljóta með, ef þeir vilja). Sýningin er kl. 20:00. Athugið að ekki er selt á þessa sýningu. Hér eru þeir 30 vinningshafar sem unnu í...
meira
09.07.2012
Fassbender setur í morðingjagírinn
Fassbender setur í morðingjagírinn
Síðan að núverandi kynslóð leikjatölva hóf göngu sína hafa fáar leikjaseríur fagnað eins mikilli velgengni og Assassin's Creed. Nú þegar eru fjórir leikir að baki og sá fimmti er væntanlegur síðar á árinu, en í tilefni þess að sögubogi leikjanna nær hámarki í ár virðist það vera gráupplagt að heyra eitthvað nýtt um kvikmyndaaðlögunina sem hefur...
meira
08.07.2012
Sjáðu bakvið tjöldin hjá Batman
Sjáðu bakvið tjöldin hjá Batman
13 mínútna myndband sem greinir frá gerð stórmyndarinnar The Dark Knight Rises var sett á netið fyrr í dag, svona ef einhver skyldi hafa gleymt því í fimm mínútur að myndin er væntanleg núna í mánuðinum. Mér skilst að engu sé spillt í myndbandinu sem ekki hefur þegar verið spillt í stiklunum, svo að þannig lagað ætti að vera óhætt að horfa á það. Sjálfur...
meira
08.07.2012
Pacific Rim hlýtur risavaxið plakat
Pacific Rim hlýtur risavaxið plakat
Nýjasta kvikmynd nördaprinsins Guillermo Del Toro, Pacific Rim, er vægast sagt stórlega metnaðarfult verkefni. Myndin er fokdýr sjálfstæður vísindaskáldskapur með núll tengingar við annað efni eða vörur (sem við vitum af, allavega) og inniheldur magnaðan leikhóp þó ekkert nafn þar er sérstaklega eftirminnilegt fyrir almenning. En ég hef svo sannarlega mikla trú á...
meira
07.07.2012
Hobbitinn fær nýtt plakat
Hobbitinn fær nýtt plakat
Peter Jackson tilkynnti fyrir stuttu að The Hobbit myndirnar tvær hefðu loksins lokið tökum. Næsta stopp sagði hann vera klippiherbergið, og já, ComicCon. Nördaráðstefnan fræga í San Diego hefst á fimmtudaginn, og er fastlega búist við því að þar verði frumsýnd ný stikla fyrir myndina. En við höfum nú fengið smá forskot á sæluna því Peter Jackson (eða aðstoðarmaðurinn...
meira
06.07.2012
Nýtt, epískt Batman-plakat eykur spenninginn
Nýtt, epískt Batman-plakat eykur spenninginn
Frekar en að koma með sama textann sem allir á þessum blessaða vef eru búnir að marglesa í alls konar tilkynningum um þessa tröllvöxnu bíómynd - sem allir eru að missa vitið úr spenningi yfir - þá ætla ég að sleppa því að tala um myndina, væntingar eða þetta nýja Imax-plakat sem þið sjáið hérna. Datt mér í hug að koma bara með einhvern ódýran brandara...
meira
04.07.2012
Intouchables slær í gegn
Intouchables slær í gegn
Franska kvikmyndin Intouchables var frumsýnd á Íslandi fyrir nokkrum vikum og nú er óhætt að fullyrða að hún sé búin að slá í gegn, en það stefnir í að hún slái öll aðsóknarmet fyrir myndir Græna Ljóssins. Intouchables er búin að vera í bíó í þrjár vikur og yfir 12.000 manns hafa lagt leið sína á hana í kvikmyndahúsum borgarinnar. The Intouchables...
meira
04.07.2012
Boðsmiðar á lokaða Batman-forsýningu! *UPPFÆRT*
Boðsmiðar á lokaða Batman-forsýningu! *UPPFÆRT*
Hversu vel myndi þér líða ef þú fengir að sjá The Dark Knight Rises á undan öllum öðrum? Ertu kannski þegar komin/n með miða á myndina, hvort sem það er forsýning hjá okkur, opin forsýning eða almennt bíó? Ef svarið er já, þá er ég bara nokkuð sáttur með þig. Hins vegar var Kvikmyndir.is að fá í hendurnar mjög svo dýrmæta bíómiða og upplýsingar...
meira
04.07.2012
Enn til miðar á Batman-forsýninguna!
Enn til miðar á Batman-forsýninguna!
Miðasalan á vonandi bestu Kvikmyndir.is forsýningu frá upphafi fór af stað með látum en núna stefnir allt í stútfullan sal. En í ljósi þess að svo margir hafa sent okkur tölvupóst og spurt hvort allt sé búið er kannski sniðugt að segja frá því að enn er nóg til af miðum. Sýningin verður semsagt á föstudaginn þann 20. júlí kl. 00:15. Miðar fást hér...
meira
04.07.2012
Gömul en glæsilega heppnuð upphafssaga
Gömul en glæsilega heppnuð upphafssaga
Mér fannst alltaf viðeigandi að Batman Begins hafi spurt spurninguna: "Hvað gerist þegar við dettum niður?" Og svarið, sem er svo heimskulega augljóst ("Við lærum að rísa aftur!"), endurspeglar nokkuð fullkomlega þessa endurræsingu/reboot-mynd sem hún er. Í því tilfelli þurfti ekki nema einn Joel Schumacher eða nokkra skjálfandi aulaframleiðendur til að fara með...
meira
04.07.2012
Þrálát Þorparaímynd
Þrálát Þorparaímynd
Eins og fjölmargir Íslendingar þá skellti ég mér nýverið á hina frábæru Avengers í kvikmyndahúsum. Myndin sló rækilega í gegn og varð bókstaflega þriðja söluhæsta kvikmynd allra tíma. Myndin fékk mig til að hugsa um meginstrauminn og um erkitýpur kvikmynda. Joss Whedon skrifar listilega vel og fannst mér myndin búa yfir einni best skrifuðu kvenpersónu í meginstraumshasarmynd...
meira
03.07.2012
Viltu taka þátt í stuttmyndakeppni?
Viltu taka þátt í stuttmyndakeppni?
Stuttmyndakeppnin Stuttmyndadagar í Reykjavík fer fram í Bíó Paradís dagana 3.-4. september næstkomandi. Keppt er um bestu stuttmyndina og verða veitt þrenn verðlaun fyrir bestu myndirnar, 100.000 kr. fyrir fyrsta sætið, 75.000 kr. fyrir annað sætið og 50.000 kr. fyrir þriðja sætið. Ásamt þessu verða veitt sérstök áhorfendaverðlaun. Verðlaunamyndir verða sýndar...
meira
02.07.2012
Nei, sko... nýtt Batman sýnishorn
Nei, sko... nýtt Batman sýnishorn
Sá nokkuð einhver hérna vídeóið þar sem einhver gæi klippti saman allt kynningarefnið fyrir The Amazing Spider-Man og bjó til litla 25 mínútna útgáfu af myndinni (nánast með heilsteyptri frásögn)? Stúdíóin geta stundum gengið fulllangt með að sýna fullmikið úr einni bíómynd, eða kannski er bara ekki ætlast til þess að maður kíki á öll þessi sýnishorn,...
meira
02.07.2012
Ný Djangó klippa vekur lukku
Ný Djangó klippa vekur lukku
Columbia Pictures hafa gefið út nýja klippu fyrir næstu stórmynd Quentin Tarantino, Django Unchained, sem kemur í bíó á Íslandi í janúar á næsta ári. Þeir hafa verið duglegir að gefa út stiklur, stillur og klippur fyrir myndina undanfarnar vikur en klippan hér að neðan safnar þessu saman á frábæran hátt. Klippan er mínúta að lengd og sýnir áður óséð...
meira
02.07.2012
Besti Batman-leikurinn skoðaður
Besti Batman-leikurinn skoðaður
Það er búið að læsa alla glæpamenn í einum hluta Gotham, sem ber nafnið Arkham City. Fangarnir ráfa frjálsir um og geta gert hvað sem þeir vilja. En það er ekki alveg svo einfalt þegar stærstu og öflugustu glæpamennirnir eru við völd. Jokerinn, Mörgæsin og Two-face eiga allir sinn eigin hluta í borginni og meðfylgjandi klíkur. Batman lýst ekkert á það og er auðvitað...
meira
01.07.2012
Tyler Perry í vísindaskáldskap
Tyler Perry í vísindaskáldskap
Kvikmyndaleikstjórinn Tyler Perry er sagður hafa sci-fi mynd í bígerð, en hann er hvað þekktastur fyrir að hafa leikstýrt myndum eins og Diary of a Mad Black Woman og For Colored Girls ásamt Madea franchiseinu (t.d. Madea Goes to Jail og Madea's Big Happy Family). Perry er sagður vera gríðarlega ósáttur við Prometheus þrátt fyrir að elska Aliens franchiseið (líkt og...
meira
01.07.2012
Tían: (ó)viðeigandi lagaval
Tían: (ó)viðeigandi lagaval
Tónlist í bland við kvikmyndir er ein skemmtilegasta og kröftugasta mixtúra sem ég þekki. Vel valin og hæfileg tónlist getur galdrað upp sterkar tilfinningar, fært þig frekar í hugarheim höfundar myndarinnar, eða dáleitt þig í atburðarrásina. Við munum öll eftir viðeigandi lögum í kvikmyndum þar sem valið hefur verið nákvæmt og vel útpælt þannig að textinn...
meira
01.07.2012
Sálfræði Batman ítarlega skoðuð
Sálfræði Batman ítarlega skoðuð
History Channel leggur geimverugeðveikina til hliðar til að færa okkur almennilegt efni og svörin við mörgum brennandi batman-tengdum spurningum. Gæti skiptur persónuleiki þeirra Bruce Wayne og Batman virkað raunsær í okkar heimi? Hefur Batman sögulegar rætur að rekja og er til fólk sem var eins og hann? Þessi stutta heimildarmynd, Batman Unmasked: The Psychology of the...
meira