Óskarsverðlaunin verða ekki sýnd á dagskrá RÚV þetta árið. Þurfa þá margir áhorfendur/nátthrafnar hér á landi þurfa að leita sér annarra leiða til að fylgjast með herlegheitunum. Athöfnin fer fram í beinni útsendingu 25. apríl, eða aðfaranótt mánudags nánar til tekið.
*UPPFÆRT*
Á vef RÚV segir:
„Samningar hafa náðst um að RÚV sýni verðlaunaafhendingu Óskarsverðlaunanna í beinni útsendingu á sunnudag. Fyrri samningur um útsendingarrétt var útrunninn og lengi leit út fyrir að ekki yrði sýnt beint frá hátíðinni. Eftir að í ljós kom að óvenju mikil Íslandstenging yrði á Óskarsverðlaunahátíðinni í ár var leitað samninga um sýningu og hefur það nú tekist.“
Öruggt er að fullyrða að Óskarinn sé langstærsti viðburður tileinkaður kvikmyndum í Bandaríkjunum og er þetta í 93. skipti sem hátíðin fer fram. Eins og víða hefur verið fjallað um er t.a.m. stuttmyndin Já fólkið eftir Gísla Darra Halldórsson tilnefnd þetta árið og einnig lagið Húsavík úr myndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga.
Kvikmyndin Mank frá David Fincher leiðir þó listann með allflestar tilnefningar eða alls tíu stykki. Einnig hrepptu The Father, Judas and the Black Messiah, Minari, Nomadland, Sound of Metal og The Trial of the Chicago 7 alls sex tilnefningar.
Hér má sjá heildarlista tilnefninga:
Besta mynd:
The Father
Judas and the Black Messiah
Mank
Minari
Nomadland
Promising Young Woman
Sound of Metal
The Trial of the Chicago 7
Besti leikstjóri:
Thomas Vinterburg, Another Round
Emerald Fennell, Promising Young Woman
David Fincher, Mank
Lee Isaac Chung, Minari
Chloé Zhao, Nomadland
Leikkona í aðalhlutverki:
Viola Davis, Ma Rainey’s Black Bottom
Andra Day, The United States vs Billie Holiday
Vanessa Kirby, Pieces of a Woman
Frances McDormand, Nomadland
Carey Mulligan, Promising Young Woman
Leikari í aðalhlutverki:
Riz Ahmed, Sound of Metal
Chadwick Boseman, Ma Rainey’s Black Bottom
Sir Anthony Hopkins, The Father
Gary Oldman, Mank
Steven Yeun, Minari
Leikkona í aukahlutverki:
Maria Bakalova, Borat Subsequent Moviefilm
Glenn Close, Hillbilly Elegy
Olivia Colman, The Father
Amanda Seyfried, Mank
Yuh-Jung Youn, Minari
Leikari í aukahlutverki:
Sacha Baron Cohen – The Trial of the Chicago 7
Daniel Kaluuya, Judas and the Black Messiah
Leslie Odom Jr, One Night in Miami
Paul Raci, Sound of Metal
Lakeith Stanfield – Judas and the Black Messiah
Handrit:
Judas and the Black Messiah (Will Berson, Shaka King, Keith Lucas & Kenny Lucas)
Minari (Lee Isaac Chung)
Promising Young Woman (Emerald Fennell)
Sound of Metal (Derek Cianfrance, Abraham Marder & Darius Marder)
The Trial of the Chicago 7 (Aaron Sorkin)
Handrit byggt á áður útgefnu efni:
Borat Subsequent Moviefilm (Peter Baynham, Sacha Baron Cohen, Jena Friedman, Anthony Hines, Lee Kern, Dan Mazer, Erica Rivinoja & Dan Swimer)
The Father (Christopher Hampton & Florian Zeller)
Nomadland (Chloé Zhao)
One Night in Miami (Kemp Powers)
The White Tiger (Ramin Bahrani)
Klipping:
The Father
Nomadland
Promising Young Woman
Sound of Metal
The Trial of the Chicago 7
Kvikmyndataka:
Judas and the Black Messiah
Mank
News of the World
Nomadland
The Trial of the Chicago 7
Besta erlenda kvikmynd:
Another Round
Better Days
Collective
The Man Who Sold His Skin
Quo Vadis, Aida?
Frumsamin tónlist:
Da 5 Bloods
Mank
Minari
News of the World
Soul
Búningahönnun:
Emma
Mank
Ma Rainey’s Black Bottom
Mulan
Pinocchio
Hljóðblöndun:
Greyhound
Mank
News of the World
Sound of Metal
Soul
Teiknimynd:
Onward
Over the Moon
A Shaun the Sheep Movie: Farmageddon
Soul
Wolfwalkers
Besta lag úr kvikmynd:
“Husavik” úr Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga
“Fight For You” úr Judas and the Black Messiah
“lo Sì (Seen)” úr The Life Ahead (La Vita Davanti a Se)
“Speak Now” úr One Night in Miami
“Hear My Voice” úr The Trial of the Chicago 7
Heimildarmynd:
Collective
Crip Camp
The Mole Agent
My Octopus Teacher
Time
Heimildarmynd (stutt):
Colette
A Concerto Is a Conversation
Do Not Split
Hunger Ward
A Love Song for Latasha
Listræn hönnun:
The Father
Ma Rainey’s Black Bottom
Mank
News of the World
Tenet
Tæknibrellur:
Love and Monsters
The Midnight Sky
Mulan
The One and Only Ivan
Tenet
Förðun:
Emma
Hillbilly Elegy
Ma Rainey’s Black Bottom
Mank
Pinocchio
Stuttmynd (leikin):
Feeling Through
The Letter Room
The Present
Two Distant Strangers
White Eye
Stuttmynd (teiknuð):
Burrow
Genius Loci
If Anything Happens I Love You
Opera
Yes-People