Nýtt sýnishorn úr Hreinum Skildi

hreinnNýtt sýnishorn úr íslensku gamanþáttunum Hreinn Skjöldur var opinberað fyrir stuttu.

Steinþór Hróar Steinþórsson leikur titlhlutverkið í þáttunum og meðal þeirra sem fara með aukahlutverk eru Pétur Jóhann Sigfússon, Saga Garðarsdóttir, Hilmir Snær Guðnason og Þorsteinn Guðmundsson.

Þættirnir eru samstarfsverkefni Steinþórs, Ágústar Bents Sigbertssonar og Magnúsar Leifssonar.

Fyrsti þáttur verður sýndur á Stöð 2 þann 30. nóvember.

Hér að neðan má sjá nýtt sýnishorn úr þáttunum.