Gagnrýni eftir:
About a Boy
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
About a boy er skemmtileg mynd sem sínir á hinu sanna í lífinu. Hann Will er einn og búinn að vera með mörgum konum og lífið er létt hjá honum. Þar til hann fer í einnhvern sanleika hring sem hann er eini maðurinn en bara til að kinnast konum þar hittir hann konu og hún var með strák með sér fyrst þegar þau hittust en var ekki strákurinn hennar. Hann kinnist strákinum sem heitir Marcus vel .Marcusi er mikið strítt í skólanum og kemur oft eftir skóla til Will.Will gefur marcus skó en þeim verður stolið og í jóla gjöf gefur Will Marcusi geisla spilara og geisla disk sem mömmu marcus finst ekki sérstakur.Mamma Marcus er veik og reyndi að fremja sjálfsmorð sem tókst ekki. Will kynntist konu sem á strák í sama skóla og Marcus konan heldur að Will eii Marcus en hann segjir henni sannleikan en þau ná ekki lengra samar.Will sem vinnur ekki við neitt lifir út af lagi sem pabbi hans bjó til.
Marcus verður hrifin að stelpu í skólanum og spir Will ráða.Marcus ákveður að taka þátt í skóla tónleikunum og ákvað að syngja Killing me softly fyrir mömmu sína því að henni finst henn syngja svo vel.Will fær að vita þetta á síðustu stundu og fer með mömmu hans niður í skóla.Marcus var ný byrjaður að syngja þegar Will kom með gítar spilaði undir og söng með. Um næstu jól var Will aftur með konunni semátti strákinn um jólinnn,Marcus,mömmu Marcus og stelpunni sem Markus var skotinn í.